Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Eldgosið gæti haldið lengi áfram

Að mati jarð­eðl­is­fræð­ings bend­ir margt til þess að jarð­hrær­ing­arn­ar norð­an Grinda­vík­ur séu mjög áþekk­ar þeim at­burð­um sem urðu á sama stað fyr­ir 2.400 ár­um og mynd­uðu Sund­hnjúka­hraun. Þá rann hraun til sjáv­ar.

Eldgosið gæti haldið lengi áfram
Gos í Sunhnjúkagígum Hraun rann að Grindavík í eldgosinu sem nú stendur yfir en varnargarðar vörnuðu því að það færi yfir bæinn. Ef gosið heldur áfram um hríð gæti það náð til sjávar. Mynd: Björn Oddsson/almannavarnir

Það er margt sem bendir til þess að jarðhræringarnar sem nú eiga sér stað norðan Grindavíkur séu mjög áþekkar þeim atburðum sem urðu á sama stað fyrir um 2400 árum, að mati Ólafs Flóvenz, jarðeðlisfræðings og fyrrverandi forstjóra ÍSOR. „Þá myndaðist sigdalur í gegnum Grindavík og allstór eldgos urðu sem mynduðu Sundhnúksgígaröðina og víðáttumikla hraunbreiðu. Hraunið rann m.a. eftir sigdalnum til sjávar í Grindavík og langt norður fyrir Stóra-Skógfell,“ skrifar Ólafur í færslu á Facebook-síðu sinni.

Í færslunni, sem má sjá hér að neðan, birtir Ólafur mynd sem hann tók ofan af Þorbirni sumarið 2020, yfir svæðið sem nú er að gjósa á. Á myndinni sést hluti af Sundhnúksgígaröðinni austur af Sýlingafelli „en einmitt þar er eldgosið núna og virðist vera að mynda aðra eins gígaröð á þessum slóðum,“ skrifar Ólafur. Í baksýn sést Fagradalsfjall og norður af því hin mikla dyngja, Þráinsskjöldur. Hún myndaðist í lok ísaldar fyrir um …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Reykjaneseldar

„Yfirgnæfandi líkur“ á eldgosi á næstu þremur dögum
FréttirReykjaneseldar

„Yf­ir­gnæf­andi lík­ur“ á eld­gosi á næstu þrem­ur dög­um

Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir yf­ir­gnæf­andi lík­ur á að það byrji að gjósa á Reykja­nesskaga á næstu tveim­ur dög­um. Hann seg­ir að flest bendi til þess að „þak­ið muni rofna á svip­uð­um slóð­um og áð­ur“. Hann tel­ur því ekki hættu á að það byrji inn­an Grinda­vík­ur þó að hraun geti flætt þang­að.
Hraunið gæti flætt yfir fjarskiptastöð Bandaríkjaflota
FréttirReykjaneseldar

Hraun­ið gæti flætt yf­ir fjar­skipta­stöð Banda­ríkja­flota

Bene­dikt G. Ófeigs­son, jarð­eðl­is­fræð­ing­ur og fag­stjóri af­lög­un­ar­mæl­inga hjá Veð­ur­stofu Ís­lands, seg­ir gríð­ar­legt magn hrauns flæða úr sprung­unni sem opn­að­ist nærri Sund­hnúk­um norð­an við Grinda­vík í dag. Dragi ekki úr flæð­inu gæti flaum­ur­inn flætt að varn­ar­görð­un­um vest­an við Grinda­vík og að fjar­skipta­stöð banda­ríska flot­ans sem stað­sett ná­lægt Grinda­vík.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár