Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 15. mars: Hvaða foss er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. mars.

Spurningaþraut Illuga 15. mars: Hvaða foss er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hvaða foss má sjá hér?

Mynd 2: Hver er konan?

  1. Algengt er að fulltrúar ríkja í Eurovision komi frá öðru landi. Frá hvaða landi verða fulltrúar Svía í ár?
  2. Bandaríski leikarinn John Cena vakti heilmikla athygli á Óskarsverðlaunahátíðinni um daginn þó ekki fengi hann verðlaun. Fyrir hvað?
  3. Heimsfræg söngkona heitir að millinafni Giselle þótt hún noti nafnið lítið. Undir hvaða nafni er hún þekkt?
  4. Við hvaða listgrein fékkst Federico Fellini?
  5. Við hvaða plánetu sólkerfisins eru hin svonefndu Galíleó-tungl?
  6. Hver er þekktasti sjúkdómurinn sem evrópskir landvinningamenn eru sagðir hafa komið með frá Ameríku um 1500?
  7. „Nokkur orð um menntun og réttindi kvenna“ var fræg grein í íslensku blaði 1885. Hver skrifaði hana?
  8. Heiðursviðurkenning forseta Íslands var veitt á dögunum „mann­eskju sem þykir með starfi sínu og verk­um hafa borið hróður Íslands víða um heim“. Hver varð fyrir valinu? 
  9. Mynd af Kate Middleton prinsessu og börnum hennar vakti athygli því eitthvað þótti skrýtið við stellingu handa dóttur hennar. Hvað heitir dóttirin?
  10. Hver var snemma árs valinn íþróttamaður ársins?
  11. Hvaða íþróttagrein stundar hún eða hann?
  12. Í hvaða landi eru Dólomítafjöll, stundum kölluð Dólomíta-Alpar?
  13. En í hvaða landi er hérað sem kallað er Dalmatía?
  14. Dýrategund ein er kennd við Dalmatíu. Hvernig dýr eru það?
  15. Hvaða bíómynd fékk á dögunum Óskarsverðlaun sem besta myndin?

Svör við myndaspurningum:
Myndin er frá Gullfossi, þótt neðri fossaröðin sjáist hér ekki. Konan er Jill Biden, forsetafrú Bandaríkjanna.

Svör við almennum spurningum:
1.  Noregi.  —  2.  Hann kom nakinn fram.  —  3.  Beyoncé.  —  4.  Kvikmyndagerð.  —  5.  Júpíter.  —  6.  Sýfilis, sárasótt.  —  7.  Bríet Bjarnhéðinsdóttir.  —  8.  Laufey Lín.  —  9.  Karlotta, Charlotte.  —  10.  Gísli Þorgeir.  11.  Handbolta.  —  12.  Ítalíu.  —  13.  Króatíu.  —  14.  Hundar.  —  15.  Oppenheimer.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár