Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ætlaði að stökkva út í þingsalinn

Læti brut­ust út í þingsal þeg­ar mað­ur stökk yf­ir hand­rið­ið sem skil­ur að sal­inn og þing­pall­ana þeg­ar dóms­mála­ráð­herra mælti fyr­ir út­lend­inga­frum­varpi sínu. Mað­ur­inn hróp­aði að um væri að ræða vont frum­varp og hót­aði að skaða sig.

Ætlaði að stökkva út í þingsalinn
Kominn yfir Maðurinn hafði setið fundinn ásamt tveimur öðrum og stökk yfir handrið stúkunnar. Mynd: Golli

Karlmaður stökk yfir handrið sem skilur að þingpalla og þingsal laust fyrir klukkan fjögur í dag, á sama tíma og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mælti með umdeildu útlendingafrumvarpi sínu. 

Maðurinn kallaði að um væri að ræða vont frumvarp og hótaði að skaða sig, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar. Þrír þingverðir skárust í leikinn og fjarlægðu manninn og tvo aðra sem höfðu setið á pallinum með honum. 

Maðurinn borinn í burtuMennirnir þrír voru allir fjarlægðir úr stúkunni.

Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, frestaði þingfundinum í nokkrar mínútur. Nú er hann hafinn að nýju. 

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í færslu á Facebook að þingmenn væru slegnir yfir látunum.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HPE
    Helgi Páll Einarsson skrifaði
    Var þingmönnum Sjálfstæðisflokksins boðin áfallahjálp?
    3
  • Árni Guðnýar skrifaði
    Því miður í boði Góða Fólksinsvinstri Millistéttar
    -8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár