Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Vill fá þessar hugmyndir flokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu“

All­ar um­sagn­ir sem hafa borist um banka­sölu­frum­varp­ið til þessa eru frá ein­stak­ling­um. All­ar eru þær nei­kvæð­ar gagn­vart áform­um um frek­ari sölu.

„Vill fá þessar hugmyndir flokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu“
Í dreifðri eignaraðild þjóðar „Ég er ekki svo heimskur að vilja selja bestu mjólkurkúna,“ segir einn sem skilað hefur umsögn.

Tólf umsagnir hafa þegar borist í samráðsgátt stjórnvalda um frumvarpsdrög Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra um áframhaldandi sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Enn sem komið er eru allar umsagnirnar frá einstaklingum og þær eru allar neikvæðar gagnvart sölunni. Theodór Magnússon skrifar til að mynda að nú sé nóg komið af „vaðli Sjálfstæðisflokksins á skítugum skónum yfir eigur almennings. Undir engum kringumstæðum er vilji þjóðarinnar að Íslandsbanki sé seldur. Vill fá þessar hugmyndir flokksins í þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Undir þá kröfu taka Henný Sigríður Gústafsdóttir og Rúnar Þór Jóhannsson. Viggó Einar Viðarsson segir í sinni umsögn að hann hafi ekki leyfi fyrir sölu á sínum hlut í Íslandsbanka. „Ef eignarhlutur ríkisins er seldur án þjóðaratkvæðagreiðslu þá eru þingmenn landsins sekir um þjófnað og það verður kært fyrir slíkt.“

Elín Erna Steinarsdóttir mótmælir því að eign hennar í bankanum sé seld án hennar samþykkis. „Það er alltaf betra að eiga en …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Forystufólk í VG skilur ekki hvers vegna þjóðin meti ekki afrekin , sem VG liðar hafi unnið í ríkisstjórn ? Hvers vegna hefur bara lýgi og ómerkilegheit verið afrakstur af verkum VG liða í ríkisstjórn ?
    0
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Burtu með sorann.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er fákeppni milli Íslands-og Landsbanka. Ríkið á að sameina þessa banka í einn, einokun er íllskárri en fákeppni.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár