Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Venesúela-ákvörðunin hafi ekki verið pólitísk: „Rauða flaggið á að fara upp“

Ákvörð­un um að veita nán­ast öll­um Venesúela­bú­um hæli var ekki póli­tísk – að sögn upp­lýs­inga­full­trúa Út­lend­inga­stofn­un­ar. Fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra tel­ur þó að póli­tík­in hefði átt að grípa inn í þeg­ar um­sókn­um fór að fjölga veru­lega.

Venesúela-ákvörðunin hafi ekki verið pólitísk: „Rauða flaggið á að fara upp“
Mótmæli Hælisleitendur frá Venesúela mótmæltu því harðlega þegar Útlendingastofnun sagði að ástandið í heimalandi þeirra hefði batnað. Mynd: Golli

Útlendingastofnun tók ákvörðunina um að veita nánast öllum Venesúelabúum sem komu hingað til lands á þriggja ára tímabili viðbótarvernd, ekki utanríkis- eða dómsmálaráðherra að sögn upplýsingafulltrúa Útlendingastofnunar.

Í kjölfar þeirrar ákvörðunar sóttu um 3.500 Venesúelabúar um hæli hér á landi. Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir að þótt ákvörðunin hafi ekki verið pólitísk, hafi ráðherrar átt að bregðast við þegar umsóknum fór að fjölga um mitt ár 2019, t.d. með því að óska eftir því að ríkisborgarar Venesúela yrðu sviptir áritunarfrelsi inn í Schengen og ættu þannig erfiðara með að komast til Evrópu og sækja um hæli. 

Stjórnmálamenn og fjölmiðlamenn hafa áður nefnt að það hafi verið á ábyrgð ráðherra Sjálfstæðisflokksins, frekar en Útlendingastofnunar, að Venesúelabúar fóru að leita hingað. Sá flokkur hefur lýst því yfir að brýnt sé að taka á málaflokki útlendinga. Þetta er sami flokkur og hefur verið …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttafólk frá Venesúela

Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
„Ég sé enga von í landinu mínu“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

„Ég sé enga von í land­inu mínu“

Manu­el Al­ej­andro Palencia er einn af þeim 800 venesú­elsku hæl­is­leit­end­um sem bíð­ur nið­ur­stöðu kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála um hæl­is­um­sókn sína. Manu­el kveið nið­ur­stöð­um sögu­legra for­seta­kosn­inga í Venesúela sem voru kunn­gjörð­ar á mánu­dag: Nicolas Maduro, sem gjarn­an hef­ur ver­ið kall­að­ur ein­ræð­is­herra, hélt völd­um.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár