Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hugmyndahraðhlaup kennt við kolvitlaust veður

Upp­haf­lega stóð til að ný­sköp­un­ar­mið­stöð­in Hrað­ið myndi bjóða upp á tíu skrif­borð sem fólk í óstað­bundn­um störf­um gæti nýtt sér. Í dag eru þau 30. Fram und­an er að halda hug­mynda­hrað­hlaup­ið Krubb sem er kennt við vont veð­ur og fjall við Húsa­vík.

Hugmyndahraðhlaup kennt við kolvitlaust veður
Fram úr björtustu vonum Nýsköpunarmiðstöðin Hraðið var sett á fót í desember mánuði árið 2022. Mynd: ÚR VÖR

Nýsköpunarmiðstöðin Hraðið var sett á fót í desembermánuði árið 2022 og hafa viðtökurnar farið langt fram úr væntingum samkvæmt verkefnastjóranum Stefáni Pétri Sólveigarsyni. Um er að ræða einkaframtak á vegum Þekkingarnets Þingeyinga, sem er símenntunar- og rannsóknarstöð. Stefán var ráðinn til að stýra Hraðinu sem hefur það markmið að veita víðtæka þjónustu í nýsköpun fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Ýmsir viðburðir eru haldnir í Hraðinu á borð við Hönnunarþing og Krubb, en það síðarnefnda verður haldið í byrjun mars og vonar Stefán eftir að það verði vel sótt.

„Í Hraðinu bjóðum við upp á margþætta þjónustu, við erum með skrifborð fyrir óstaðbundin störf og er það verulega stór partur af starfinu og hefur stækkað mikið. Við byrjuðum með sex föst skrifborð sem eru frátekin og við ætluðum að hafa fjögur sveigjanleg skrifborð í viðbót sem fólk gæti bókað með stuttum fyrirvara. En í dag erum við, eftir að hafa stækkað enn …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár