Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.

Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
Munu Íslendingar breyta um takt? Hagsmunagæsluverðir fjármálafyrirtækja sem hagnast á núverandi greiðslukerfi, þar sem 09 til 95 prósent greiðslna fara fram með notkun debet- eða kreditkorta, efast um að ný smágreiðslulausn í gegnum app muni ná fótfestu hérlendis. Mynd: AFP

Samtök fjármálafyrirtækja vilja að beðið verði með lögfestingu frumvarps leggur grunn að því að Seðlabankinn geti komið á fót innlendri óháðri smágreiðslumiðlun. Þau telja „verulegan vafa á því hvort að lagasetningin standist grundvallarreglur stjórnarskrárinnar og lögmætisreglu stjórnskipunarréttar“ og að það geri „ráð fyrir óvenjulegu inngripi í rekstur fyrirtækja á samkeppnismarkaði“. 

Af ummælum í greinargerð frumvarpsins megi ráða að það sé ætlan stjórnvalda að ný löggjöf muni heimila Seðlabankanum að setja reglur sem veiti bankanum heimild til þess að skylda nokkur fjármálamálafyrirtæki til að „þróa nýja innlenda greiðslulausn samkvæmt fyrirmælum í reglum frá Seðlabankanum og bera kostnað af þróun þessarar greiðslulausnar og af rekstri hennar og viðhaldi á sama tíma og heimild verður til staðar til að takmarka gjaldtöku fjármálafyrirtækja vegna hennar.“ 

Samtökin segja enn fremur að reynt hefur verið að réttlæta slík inngrip með vísan til þjóðaröryggis en virðast gefa lítið fyrir þá röksemdarfærslu og telja að aðrar ástæður séu …

Kjósa
94
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Pétur Óðinsson skrifaði
    Auðvitað á að keyra þetta í gegn, þjóðþrifamál.
    0
  • EHB
    EGILL H. BJARNASON skrifaði
    Ég nota INDÓ og þarf þar af leiðandi ekki að borga nein aukagjöld og gengi erlendra gjaldmiðla er mjög hagstætt hjá INDÓ!
    4
    • Ásgeir Överby skrifaði
      "Aukagjöldin" eru ósýnileg, þau eru komin út í verðlagið. Það verður erfitt að vinda ofan af því, sama hvaða kort verður tekið upp.
      0
  • ESG
    Erna Sigurveig Guðmundsdóttir skrifaði
    Vonandi nær þessi áætlun í gegn, ég mun nota nýja greiðsluleið
    3
  • SS
    Sveinn Sveinbjörnsson skrifaði
    Ólöglegt að stoppa okur fjármálafyrirtækja og létta álögur á almenning?
    5
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Ég skrapp út í bankann hérna í götunni á Tenerife í fyrradag og tók út € 5oo.- og greiddi fyrir kr 83.249.- = kr. 166.5- fyrir €vruna, þá var hún skráð KR.153.-. Hversu lengi ætlum við að láta taka okkur í boruna??????
    5
  • Kári Harðarson skrifaði
    Þetta er þjóðþrifamál. Bein millifærsla milli bankareikninga með sima er svo augljós hagræðing að það þarf mjög annarleg hagsmunagleraugu til að andmæla henni.
    11
  • Jón Ívarsson skrifaði
    Nú reynir á stjórnvöld að knýja þessa nauðsyn í gegn. Ótrúlegt ofbeldi bankanna til margra ára á þessum vettvangi.
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
6
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
5
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár