Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“

Stjórn stærsta hlut­haf­ans í Festi, Líf­eyr­is­sjóðs starfs­manna rík­is­ins, lýs­ir yf­ir von­brigð­um með störf til­nefn­inga­nefnd­ar fé­lags­ins. Nefnd­in legg­ur til að Þórð­ur Már Jó­hann­es­son verði kjör­inn í stjórn á ný. Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Brú leggst gegn því að hann taki aft­ur sæti í stjórn Festi. Þórð­ur Már sagði sig úr stjórn­inni fyr­ir tveim­ur ár­um eft­ir að hann var sak­að­ur um kyn­ferð­is­brot gegn ungri konu.

Stjórnarkjör nálgast í Festi – „Við erum mótfallin því að Þórður Már taki aftur sæti“
Einn stærsti Þórður Már Jóhannesson er næst stærsti einkafjárfestirinn í Festi. Aðeins Hreggviður Jónsson á stærri hlut.

Tilnefninganefnd almenningshlutafélagsins Festi leggur til að Þórður Már Jóhannesson, fjárfestir og fyrrverandi stjórnarformaður félagsins, verði aftur kjörinn í stjórn á aðalfundinum sem fer fram þann 6. mars. 

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) er stærsti hluthafinn í Festi og jafnframt einn umfangsmesti fjárfestir á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Stjórn sjóðsins lýsir „yfir vonbrigðum með störf tilnefningarnefndar Festis,“ samkvæmt svari til Heimildarinnar þar sem spurt var um afstöðu til þess að Þórður Már taki aftur sæti í stjórn. 

„Við kosningu stjórnarmanna sé litið til þess að stjórnarmenn hafi ekki sýnt af sér hegðun sem kann að rýra traust þeirra og trúverðugleika“
Úr svari stjórnar LSR

Þar er vísar LSR í eigendastefnu sjóðsins og segir ennfremur: „Í stefnunni er fjallað um helstu atriði sem líta ber til við beitingu hluthafaréttinda í starfsemi sjóðsins. Í kafla 8.c. er fjallað um val á stjórnarmönnum og kröfur til þeirra og segir þar meðal annars að við kosningu stjórnarmanna sé …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu