Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
Uppsagnir á Sóltúni Uppsagnir hafa verið á hjúkrunarheimiilinu Sóltúni síðustu vikurnar. Framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilsins, Halla Thoroddsen, segir að ástæðan sé nauðsynleg hagræðing. Stærstu eigendur Sóltúns eru fjárfestarnir Þórir Kjartansson og Arnar Þórisson.

„Okkur öllum sem sáu um matinn á kvöldin var sagt upp 1. desember og núna í síðustu viku var öllum í eldhúsi á daginn sagt upp og öllum í ræstingu. Í staðinn á að fá Sólir þarna,“ segir fyrrverandi starfsmaður hjúkrunarheimilisins Sóltúns sem missti vinnu sína í fjöldauppsögn þar um áramótin. Í stað þess að vera með eigið ræstingafólk í vinnu ætlar hjúkrunarheimildið að útvista þeirri þjónustu til ræstingafyrirtækisins Sóla.  „Okkur var sagt að það þyrftu að spara af því reksturinn gengi svo illa.“ Um er að ræða 16 starfsmenn sem hafa misst vinnuna á Sóltúni í tveimur upsögnum með nokkura vikna millibili. 400 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu í heildina. 

Sóltún er einkarekið hjúkrunarheimili í Reykjavík sem er í meirihlutaeigu öflugs fjárfestingarfélags sem heitir Íslenskir fjárfestar. Hjúkrunarheimildið er rekið með daggjöldum og öðrum ríkisframlögum frá Sjúkratryggingum Íslands. Eigendur Íslenskra …

Kjósa
74
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (8)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Tóti Steingríms skrifaði
    Aðeins framsóknarmenn eiga skilið að dvelja á svona stað
    2
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    Græðgin vill meira.
    7
  • Matthildur Jóhannsdóttir skrifaði
    Þeir sem setja peninginn ofar starfsfólki, náttúrulega hugsa ekki um eldriborgarana.
    Ég ráðlegg þeim sem ekki var sagt upp að hugsa um aðra vinnu, sem væri hjá traustari aðilum. Sem eru betur jarðtengdir.
    10
  • Pétur Óðinsson skrifaði
    Allt ā sömu bókina, það er svo dýrt þetta ræstingafōlk, ef á að hagræða þá byrjum å þvī.
    11
  • Ágústa Jóhannsdóttir skrifaði
    að heilbrigðismenntað starfsfólk eigi að hafa þetta í sínum verkahring er svo gjörsamlega galið
    " Í starfslýsingu þeirra sem sjá um býtibúrin á Sóltúni er starfinu á kvöldvöktum meðal annars lýst svona.

    Ganga frá eftir kaffitímann (því sem dagvaktin náði ekki að ganga frá).
    • Laga nýtt kaffi.
    • Kveikja á hitaborði.
    • Leggja á borð.
    • Hella í glösin.
    • Sækja matinn niður í kjallara og setja í hitaborðið.
    • Hjálpa til við að skammta mat.
    • Fylgjast með og sjá til þess að íbúar hafi allt sem þeir þurfa.
    • Bjóða kaffi.
    • Vaska upp og ganga frá matarbökkum sem fara aftur niður í eldhús.
    • Þurrka af borðum og þrífa í eldhúsinu.
    • Skúra gólf í stofum og eldhúsi. (því verður hætt á kvöldin núna)
    • Fara með rusl og matarafganga.
    þetta er svo gjörsamlega útí hött. á hjúkrunarheimilum er afar veikt fólk og starfsfólk hefur menntað sig í því að sinna þeirra þörfum sem eru margbreytilegar
    10
  • JHV
    Júlíus Hafsteinn Vilhjálmsson skrifaði
    Góð grein, en hvernig væri að rifja upp tilkomu Sóltúns, það var að gerast í upphafi
    frjalshyggjunar. Ég man ekki betur en þetta fyrirtæki (eða hlutabréfin ) hafi gengið
    kaupum og sölum milli helstu braskara þess tíma, mig minnir að flestir hafi verið
    tengdir Framsókn. Þið Heimildar starfsmenn ættuð að skoða söguna frá upphafi
    Þar eru margir steinar sem þarf að velta.
    13
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ógeðfelld stofnun þar sem manni dytti aldrei í hug að sækja um vist .
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Íslenska útrásin í bresku elliheimilin
Úttekt

Ís­lenska út­rás­in í bresku elli­heim­il­in

Fjár­festa­hóp­ur sem Kvika setti sam­an hef­ur á síð­ustu ár­um ver­ið eig­andi breskra elli­heim­ila. For­svars­menn elli­heim­il­is­ins hafa kom­ið hing­að til lands til að mæla fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu í vel­ferð­ar­þjón­ustu á Ís­landi. Kvika sjálf, og þar með ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir, er hlut­hafi í elli­heim­il­un­um sem skil­uðu arð­semi um­fram vænt­ing­ar á síð­asta ári.
Spyr ráðherra um eftirlit Sjúkratrygginga með einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Spyr ráð­herra um eft­ir­lit Sjúkra­trygg­inga með einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur stað­ið fyr­ir stór­auk­inni einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu frá því að hann tók við starf­inu. Eft­ir­lit með þeim fjár­mun­um sem fara frá rík­inu til einka­að­ila hef­ur sam­hliða því ekki ver­ið auk­ið. Will­um Þór svar­aði spurn­ing­um um með­al ann­ars á Al­þingi um miðj­an mán­uð­inn.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Sjúkratryggingar kanna gagnrýni lækna á útvistun aðgerða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar kanna gagn­rýni lækna á út­vist­un að­gerða

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands seg­ist ætla að kanna þá gagn­rýni sem kom­ið hef­ur fram frá lækn­um á Land­spít­al­an­um á út­vist­un á að­gerð­um gegn legs­límuflakki. Sjúkra­trygg­ing­ar segja að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið telji að þörf sé á að út­vista að­gerð­un­um jafn­vel þó lækn­ar á Land­spít­al­an­um segi að svo sé ekki.
Aðgerðir einkavæddar til Klíníkurinnar að ástæðulausu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­gerð­ir einka­vædd­ar til Klíník­ur­inn­ar að ástæðu­lausu

Eng­ir bið­list­ar eru eft­ir að­gerð­um gegn en­dómetríósu á Land­spít­al­an­um en þrátt fyr­ir það ætla Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að einka­væða slík­ar að­gerð­ir með samn­ingi til fimm ára. Kven­sjúk­dóma­lækn­ar á Land­spít­al­an­um eru ósátt­ir við þetta og segja út­vist­un­ina óþarfa og lýsa yf­ir áhyggj­um af þró­un­inni.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár