Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.

Skipulögðu krakkamótmælinHugmyndin af mótmælunum spratt upp hjá nokkrum nemendum í Hagaskóla þegar þau heimsóttu tjaldiðbúðirnar sem stóðu á Austurvelli í janúar.

„Íslensk stjórnvöld eru ekki að gera nóg til þess að aðstoða palestínsku þjóðina. Því erum við komin hérna í dag, íslenskir nemendur, til að styðja Palestínu og palestínskt fólk á Íslandi.“

Stór hópur nemenda úr skólum höfuðborgarsvæðisins var mættur á Austurvöll í dag til að mótmæla og styðja Palestínu. Nemendur í 8. bekk í Hagaskóla efndu til mótmælanna og héldu úti Instagram síðunni Skólaverkfall Palestínu.

Blaðamaður Heimildarinnar náði tali af skipuleggjendum fyrir utan Hagaskóla áður en gengið var af stað á Austurvöll. Hugmyndin að mótmælunum spratt upp þegar þau heimsóttu tjaldbúðir sem stóðu á Austurvelli í janúar. „Við erum að mótmæla þjóðarmorði í Palestínu.

Heimildin / Golli

Kröfur nemendanna eru fimm:

  1. Að íslensk stjórnvöld veiti flóttafólki frá Palestínu þá sameiningu sem búið er að samþykkja og sækja fjölskyldurnar út af Gasa og komi þeim heim til Íslands strax!
  2. Að Palestínskt fólk á flótta fái alþjóðlega vernd og brottvísunum verði hætt!
  3. Að Ísland taki afstöðu gegn þjóðarmorðinu sem Ísraelsher er að fremja á Gasa
  4. Að Palestínsku fólki sem er búið að vera að mótmæla á Austurvelli fái fund með dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra Íslands.
  5. Að Ísland geri allt sem það geti á alþjóðavettvangi til þess að þrýsta á vopnahlé og endalok hernámsins í Palestínu.
Vilja nýja ríkisstjórn straxNemendur hrópuðu „frjáls, frjáls Palestína.“

„Stjórnvöld! Hættið að brottvísa fólki á flótta undan þjóðarmorði úr landi. Sameinið fjölskyldurnar eins og um var samið. Takið afstöðu gegn þjóðarmorði og beitið ykkur fyrir vopnahlé og frjálsri Palestínu á alþjóðavettvangi. Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt þjóðarmorði,“ sögðu nemendur Hagaskóla í ræðu á Austurvelli í dag.

Vill ekki að Ísland taki þátt í Eurovison

Ingólfur Haraldsson, nemandi í Tjarnaskóla, sagðist mótmæla „fyrir Palestínu. Það er ekki gott það sem er að gerast í Palestínu núna og við viljum alls ekki hafa þetta svona. Við viljum hafa frið. Þessi stjórnvöld eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru einu sem geta gert eitthvað í þessu“.

Mótmælin að mestu friðsælEggjabakar gengu á milli mótmælenda.

„Þetta er bara þjóðarmorð og það er ekkert verið að gera í því,“ sagði Arnaldur Árnason, nemandi í Tjarnarskóla. „Þetta er bara mjög skrítið, til dæmis með Eurovision. Rússar mega ekki keppa en samt má Ísrael keppa. Þetta er viðbjóður. Ég skil ekki af hverju það er verið að leyfa svona“ Arnaldur vill ekki að Ísland taki þátt í Eurovision. „Mér finnst eins og það ætti að vera sama ástæða að Ísrael má ekki keppa eins og Rússland. Það er ekki gert neitt í þessu.“ 

Mótmælin voru að mestu friðsæl en lögreglan þurfti að hafa afskipti af nokkurum ungmennum sem tóku upp á því að kasta eggjum í þinghúsið. 

EggjakastNokkur ungmenni í hópi mótmælenda köstuðu eggjum í þinghúsið.
Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
1
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
4
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.
Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst
6
Erlent

Har­vard tek­ur af­stöðu gegn Trump – millj­arða fjár­mögn­un skól­ans fryst

Virt­asti há­skóli Banda­ríkj­anna, Har­vard, tefldi millj­örð­um dala í rík­is­stuðn­ingi í tví­sýnu þeg­ar hann hafn­aði víð­tæk­um kröf­um rík­is­stjórn­ar Don­alds Trump. Kröf­urn­ar voru sagð­ar gerð­ar til þess að sporna við gyð­inga­h­atri á há­skóla­svæð­um. Kröf­urn­ar snúa að stjórn­ar­hátt­um, ráðn­ing­um og inn­töku­ferli skól­ans.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
4
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
6
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár