Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 9. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 9. febrúar 2024
Mynd eitt: Hvað nefnist þessi ávöxtur?

Mynd tvö:

Af hvaða tegund er þessi api?

Almennar spurningar:

  1. Stytta af hvaða manni er fyrir framan aðalbyggingu Háskóla Íslands?
  2. Hvaða íþrótt stundar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir?
  3. Agnes M. Sigurðardóttir lætur brátt af embætti biskups. En hver gegndi starfinu á undan henni?
  4. Söngkona ein sem komin er undir áttrætt skartar hinum svissnesku aðalstitlum Prinsessa af Reussen og Greifynja af Plauen sem hún fæddist þó ekki með heldur fékk með þriðja eiginmanni sínum. En undir hvaða nafni þekkjum við öll þessa söngkonu?
  5. Hvaða tvær íslenskar söngkonur sitja í dómnefnd fyrir íslenska Idol-ið núna?
  6. Fyrir hvaða stjórnmálaflokk situr Sigmar Guðmundsson á þingi?
  7. Hvað heitir fjölmennasta borgin í Ísrael?
  8. Hvaða rithöfundur fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir síðasta ár í flokki skáldverka?
  9. En í flokki barna- og unglingabóka?
  10. Hvaða tónskáld samdi óperurnar í svonefndum Niflungahring?
  11. Í hvaða landi er höfuðborgin Nairobi?
  12. Í hvaða fjörð fellur Brynjudalsá?
  13. Frá hvaða landi má ætla að karlmaðurinn Szabó László sé upprunninn?
  14. En í hvaða landi ætli stúlkan Himari Tanaka sé upprunnin?
  15. Við hvern er Hannesarholt í Reykjavík kennt?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er ástaraldin. Passíuávöxtur telst líka rétt. Apinn er Gibbon-api.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sæmundi fróða.  —  2.  Fótbolta.  —  3.  Karl Sigurbjörnsson.  —  4.  Þetta er Frida eða Ann-Frid úr Abba.  —  5.  Birgitta Haukdal og Bríet. Nóg er að nefna aðra.  —  6.  Viðreisn.  —  7.  Jerúsalem.  —  8.  Steinunn Sigurðardóttir.  —  9.  Gunnar Helgason.  —  10.  Wagner.  —  11.  Keníu.  —  12.  Hvalfjörð.  —  13.  Ungverjalandi.  —  14.  Japan.  —  15.  Hannes Hafstein.
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Skemmtileg þraut í dag. Ég gataði á tveimur. Til gamans má geta að nafnið atarna í spurningu 13 má eiga við skákmann nokkurn. Sjá hér: https://en.wikipedia.org/wiki/L%C3%A1szl%C3%B3_Szab%C3%B3_(chess_player)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
6
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár