Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild

Stuðn­ing­ur við Sam­fylk­ing­una mæl­ist 30,6 pró­sent í nýj­um Þjóðar­púlsi Gallup. Sam­an­lagt fylgi stjórn­ar­flokk­anna þriggja er rétt um 32 pró­sent. Mun­ur­inn á Sam­fylk­ing­unni og rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um þrem­ur er inn­an skekkju­marka.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild
Á uppleið Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur leitt flokkinn í mikla uppsveiflu í fylgiskönnunum. Mynd: Bára Huld Beck

Samfylkingin mælist nú með 30,6 prósenta fylgi, það mesta sem flokkurinn hefur mælst með í fimmtán ár. Stuðningur við flokkinn, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birti í kvöld, er næstum jafn mikill og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja. 

Fatast flugiðFylgisaukning Framsóknarflokks í síðustu kosningum hélt lífi í ríkisstjórninni. Flokkurinn mælist nú minni en Miðflokkur og Vinstri græn mælast minnst allra á þingi.

Sjálfstæðisflokur mælist með 18,2 í könnuninni, Framsóknarflokkur 8,4 prósent og Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, mælist með 5,5 prósent fylgi.  Miðflokurinn bætir enn við sig á milli kannana og mælist með 10,9 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Framsóknarflokkurinn, þaðan sem flokkurinn upphaflega klauf sig. 

Píratar mælast með stuðning 8,1 prósent kjósenda og Flokkur fólksins litlu minna; 7,9 prósent. Viðreisn rekur svo lest stjórnarandstöðuflokkanna með slétt sjö prósent fylgi. Sósíalistaflokkurinn, sem ekki náði inn kjörnum fulltrúa á þingi í síðustu kosningum, mælist með 3,4 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár