Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hlaðvörp þéna hátt í þrjú hundruð milljónir

Tekj­ur af hlað­vörp­um marg­fald­ast á milli ára og nálg­ast óð­fluga þrjú hundruð millj­ón­ir á ári. Hlut­fall þeirra af heild­ar­tekj­um fjöl­miðla nem­ur einu pró­senti, sama og tekj­ur vef­miðla voru í upp­hafi ald­ar. Þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir RÚV ráð­ast inn á hlað­varps­mark­að­inn þar sem ríki blóm­leg sam­keppni einka­að­ila.

Hlaðvörp þéna hátt í þrjú hundruð milljónir
Uppleið Famboð á íslenskum hlaðvörpum hefur aukist töluvert undanfarin ár og samhliða hafa tekjurnar af þeim aukist líka. MYND: Golli Mynd: Golli

Tekjur af hlaðvörpum námu 265 milljónum króna árið 2022, sem er margfalt meira en tekjurnar voru árið 2020 þegar þær voru fyrst teknar saman með skipulögðum hætti. Þetta sýna nýbirtar tölur Hagstofunnar um tekjur eftir tegund fjölmiðla. Þótt tekjurnar séu margfalt það sem þær voru fyrir fáeinum árum eru þær þó enn aðeins um eitt prósent af heildartekjum íslenskra fjölmiðla. 

Fannar Þór Arnarsson, framkvæmdastjóri Kiwi, fyrirtækis sem meðal annars framleiðir hlaðvörp, segir greinina hafa vaxið hratt. „Þó Spotify og Apple podcasts gefi ekki upp hlustunartölur opinberlega, er ljóst að hlaðvörp eru að vaxa í vinsældum og ég spái því að tekjur þeirra hækki í samræmi við aukna hlustun á komandi árum,“ segir hann í skriflegu svari til Heimildarinnar.

Að sögn Fannars hefur starfsfólk Kiwi orðið vart við aukna eftirspurn á framleiðslu hlaðvarpa fyrir bæði stofnanir og einstaklinga á síðustu mánuðum. „Þessir aðilar vilja framleiða hlaðvörp til fræðslu og eða skemmtunar. …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár