Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Myndband: „Við byrjuðum að gefa „brabra“ brauð hérna fyrir nokkuð löngu síðan“

Í blíð­viðr­inu í Reykja­vík fóru dýra­vernd­un­ar­sinn­ar að gefa fugl­un­um við Tjörn­ina fóð­ur. Þetta hafa þau gert sein­ustu tvö ár yf­ir harð­asta vet­ur­inn, þar sem borg­ar­gæs­irn­ar geta ekki bjarg­að sér sjálf­ar þeg­ar frost er úti.

Á blíðskapar vetrar síðdegi mátti heyra mikil læti frá Tjörninni í Reykjavík. Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar fylgdust með þegar dýraverndunarsinnar gáfu svöngum öndunum brauð á tjörninni í Reykjavík. Reyndar var brauð ekki á boðstólunum þennan daginn, heldur andarfóður sérstaklega framleitt fyrir villta fugla. 

Voru það þær Ingiveig Gunnarsdóttir, stofnandi Facebook hópsins „Björgum dýrum í neyð“, og Viktoría Þórunn sem fóðruðu fuglana. „Við erum að gefa fuglunum yfir vetrartímann frá því í desember fram í febrúar, mars því þeir sækja til okkar,“ segir Ingiveig. 

„Það er mikilvægt að hafa í huga að við byrjuðum að gefa „brabra“ brauð hérna fyrir nokkuð löngu síðan. Þannig erum við búin að hæna fuglana að okkur“

Gæsir í klandri

Fuglarnir gæða sér á fóðrinuFóðrinu er dreift á Tjörninni í línu með fram vatninu til að tryggja öryggi fuglanna.

Þennan daginn gáfu þær fuglunum 50 kíló af fóðurhveiti sem þær dreifðu í línu …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár