Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Myndband: „Við byrjuðum að gefa „brabra“ brauð hérna fyrir nokkuð löngu síðan“

Í blíð­viðr­inu í Reykja­vík fóru dýra­vernd­un­ar­sinn­ar að gefa fugl­un­um við Tjörn­ina fóð­ur. Þetta hafa þau gert sein­ustu tvö ár yf­ir harð­asta vet­ur­inn, þar sem borg­ar­gæs­irn­ar geta ekki bjarg­að sér sjálf­ar þeg­ar frost er úti.

Á blíðskapar vetrar síðdegi mátti heyra mikil læti frá Tjörninni í Reykjavík. Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar fylgdust með þegar dýraverndunarsinnar gáfu svöngum öndunum brauð á tjörninni í Reykjavík. Reyndar var brauð ekki á boðstólunum þennan daginn, heldur andarfóður sérstaklega framleitt fyrir villta fugla. 

Voru það þær Ingiveig Gunnarsdóttir, stofnandi Facebook hópsins „Björgum dýrum í neyð“, og Viktoría Þórunn sem fóðruðu fuglana. „Við erum að gefa fuglunum yfir vetrartímann frá því í desember fram í febrúar, mars því þeir sækja til okkar,“ segir Ingiveig. 

„Það er mikilvægt að hafa í huga að við byrjuðum að gefa „brabra“ brauð hérna fyrir nokkuð löngu síðan. Þannig erum við búin að hæna fuglana að okkur“

Gæsir í klandri

Fuglarnir gæða sér á fóðrinuFóðrinu er dreift á Tjörninni í línu með fram vatninu til að tryggja öryggi fuglanna.

Þennan daginn gáfu þær fuglunum 50 kíló af fóðurhveiti sem þær dreifðu í línu …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár