Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Magnaðar myndir af íslenskri náttúru vinna til alþjóðlegra verðlauna

Í al­þjóð­legri sam­keppni um ferða­ljós­mynd árs­ins unnu tvær mynd­ir af ís­lenskri nátt­úru til verð­launa. Önn­ur mynd­in sýn­ir fljót­andi hraun úr Litla-Hrút og hin Svína­fells­jök­ul.

Magnaðar myndir af íslenskri náttúru vinna til alþjóðlegra verðlauna

Tvær myndir sem teknar voru á Íslandi voru á meðal verðlaunamynda í alþjóðlegri ljósmyndasamkeppni um ferðaljósmynd ársins, International Travel Photographer of the Year. Verðlaunahafarnir voru kynntir á BBC, en þar kemur fram að alls hafi ljósmyndarar frá 150 löndum sent inn yfir 20 þúsund ljósmyndir.

Myndirnar sem teknar voru hér á landi og unnu til verðlauna voru veittar annars vegar í flokki ungra ljósmyndara og hins vegar flokki landslags og umhverfis. 

Ljósmyndarinn sem vann til verðlauna í flokki ungra ljósmyndara heitir Zayan Durrani og er fjórtán ára gamall. Hann kom til Íslands með föður sínum til að skoða eldgosið við Litla-Hrút og tók drónamynd af gosinu. Í viðtali við BBC segir hann þá feðga hafa verið í kapphlaupi við tímann þegar þeir gengu að Litla-Hrút þar sem farið hafi verið að dimma og þétt þoka var að breiðast yfir dalinn. 

Armand Sarlangue vann síðan til verðlauna í flokki landslags og umhverfis fyrir mynd af Svínafellsjökli. Myndin var tekin með dróna í víðmynd. Þar sést vel hvernig jökullinn rennur ofan í jökulvatnið og jökuláin streymir burt. 

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár