Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Þau skora á RÚV að sniðganga Eurovision

Yf­ir 550 ís­lensk­ir tón­list­ar­menn und­ir­rita áskor­un um snið­göngu.

Þau skora á RÚV að sniðganga Eurovision
Áskorun afhend Stefán Eiríksson útvarpsstjóri móttók áskorunina í dag. Mynd: Þórdís Reynis

Yfir 550 tónlistarmenn hafa undirritað áskorun til Ríkisútvarpsins um að sniðganga Eurovision-keppnina á þessu ári, ef Ísrael verður heimiluð þátttaka. Meðal þeirra eru fyrrverandi keppendur Íslands, Pálmi Gunnarsson og Eiríkur Hauksson, sem tóku þátt árið 1986 í fyrstu keppninni sem Ísland var aðili að. Í dag var síðan tilkynnt að Ísrael yrði þátttakandi.

Ástæðan fyrir áskorun um sniðgöngu er fjöldadauði íbúa Gasasvæðisins í yfirstandandi loftárásum og innrás Ísraelshers á svæðið. Tæplega 24 þúsund manns eru látin frá því í október og þar af 7.700 börn og 5.100 konur.

Áskorendur benda á að þrýstingur einstakra ríkja hafi áhrif. „Þrátt fyrir þjóðarmorð Ísraelsríkis á Palestínu er Ísrael þátttakandi í Eurovision í ár. Rússland var ekki rekið úr Eurovision fyrr en Finnland hótaði að draga sig úr keppni og önnur lönd fylgdu í kjölfarið,“ segir í áskorun hópsins.

Yfirlýsingin lesinDaníel Ágúst Haraldsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, öðru nafni Lay Low, afhentu útvarpsstjóra yfirlýsinguna í dag.

Áður hafa FTT, félag tónskálda og textahöfunda, og FÁSES, félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sent áskorun um að RÚV lýsi sniðgöngu að gefinni aðild Ísraels að keppninni.

Hópurinn vitnar í yfirlýsingu framkvæmdastjórnar Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) í fyrra þar sem segir: „Við erum staðráðin í að vernda gildi keppninnar sem stuðlar að alþjóðlegum samskiptum og skilningi, sameinar fólk og hampar fjölbreytni í gegnum tónlistina sem sameinar Evrópu á einu sviði.“

„Eru gildi keppninnar önnur í ár?“ spyr hópurinn. „Hafið í huga að það er sterk pólitísk afstaða að standa hjá og gera ekkert, að láta eins og við séum valdalaus andspænis mannúðarkrísu sem þessari.“

Á móti segja Samtök evróskra sjónvarpsstöðva í yfirlýsingu til sænskra fjölmiðla í dag. „Þetta er keppni milli sjónvarpsstöðva, ekki ríkisstjórna, og ísraelska sjónvarpsstöðin hefur tekið þátt í 50 ár.“

Eftirfarandi standa að yfirlýsingunni í íslenskra tónlistarmanna með yfirlýsingunni: „Tónlistarfólk sem hér skrifar undir skorar á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni.“ 

 1. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
 2. Hildur Kristín Stefánsdóttir
 3. Bragi Valdimar Skúlason
 4. Adda Ingólfs Heiðrúnardóttir
 5. Silja Rós Ragnarsdóttir
 6. Hallur Ingólfsson
 7. Kristín Sesselja Einarsdóttir
 8. Hafdís Huld Þrastardóttir
 9. Kjalar Martinsson Kollmar
 10. Sóley Stefánsdóttir
 11. Ragnheiður Gröndal
 12. Jónína Björg Magnúsdóttir
 13. Unnur Eggertsdóttir
 14. Árni Rúnar Hlöðversson
 15. Jón Ólafson
 16. Björn Kristjánsson
 17. Úlfar Viktor Björnsson
 18. Birgir Baldursson
 19. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
 20. Arndís Árelía Hreiðarsdóttir
 21. Benedikt Gylfason
 22. Margrét Kristín Blöndal
 23. Sigur Huldar Ellerup Geirs.
 24. Valgeir Skorri Vernharðsson
 25. Karl Pálsson 
 26. Halldór Ívar Stefánsson
 27. Tinna Þorvalds Önnudóttir
 28. Hildur Vala Einarsdóttir
 29. Helga Ragnarsdóttir
 30. Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir
 31. Ylfa Marín Haraldsdóttir
 32. Hrafnkell Hugi Vernharðsson
 33. Sylvía Rún Guðnýjardóttir 
 34. Andri Ólafsson
 35. Jakob Smári Magnússon
 36. Margrét Örnólfsdóttir
 37. Kristín Þóra Haraldsdóttir
 38. Guðrún Edda Gunnarsdóttir      
 39. Björgvin Gíslason
 40. Ólöf Arnalds
 41. Skúli Sverrisson
 42. Jana María Guðmundsdóttir
 43. Friðrik Margrétar Guðmundsson
 44. Þórður Magnússon
 45. Magnús Örn Magnússon
 46. María Skúladóttir 
 47. Thelma Hafþórsdóttir Byrd
 48. Marína Ósk Þórólfsdóttir
 49. Ása Berglind Hjálmarsdóttir
 50. Katla Vigdís Vernharðsdóttir
 51. Tómas Jónsson
 52. Styrmir Sigurðsson
 53. Hólmfríður Samúelsdóttir
 54. Arnar Jónsson
 55. Þorleifur Gaukur Davíðsson
 56. Salóme Katrín Magnúsdóttir
 57. Tumi Torfason
 58. Nína Solveig Andersen
 59. Aron Hannes Emilsson
 60. Selma Hafsteinsdóttir 
 61. Lára Rúnarsdóttir 
 62. Rósa Guðrún Sveinsdóttir
 63. Ösp Eldjárn Kristjánsdóttir 
 64. Steinunn Björg Ólafsdóttir 
 65. Sunna Margrét Þórisdóttir
 66. Guðmundur Pétursson
 67. Reynir Snær Magnússon
 68. Jimmy Gadson
 69. Bergrós Halla Gunnarsdóttir
 70. Móeiður Júníusdóttir
 71. Bryndís Halla Gylfadóttir
 72. Örvar Smárason
 73. Bergur Einar Dagbjartsson
 74. Auður Viðarsdóttir
 75. Þóra Marteinsdóttir
 76. Lydía Grétarsdóttir
 77. Unnsteinn Árnason
 78. Snorri Helgason
 79. Sigtryggur Baldursson
 80. Ragnhildur Veigarsdóttir
 81. Sindri Már Sigfússon 
 82. Bassi Ólafsson
 83. Steinunn Eldflaug Harðardóttir
 84. Hrefna Hrund Erlingsdóttir 
 85. Hallveig Rúnarsdóttir
 86. Rakel Pálsdóttir
 87. Ingi Garðar Erlendsson
 88. Ólafur Daði Eggertsson
 89. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
 90. Add Sævar Sigurgeirsson
 91. Kristín Sveinsdóttir
 92. Anna Elísabet Sigurðardóttir
 93. Halldór B. Warén
 94. Jóhann Kristinsson 
 95. Björg Brjánsdóttir
 96. Hildigunnur Rúnarsdóttir
 97. Birgir (Veira) Þórarinsson
 98. Rúnar Þórisson
 99. Haraldur Þorleifsson
 100.  Monika Abendroth
 101. Hreimur Örn Heimisson
 102. Óskar Þormarsson
 103. Ingibjörg Fríða Helgadóttir
 104. Ylfa Þöll Ólafsdóttir
 105. Eyþór Ingi Gunnlaugsson
 106. Jónas Ásgeir Ásgeirsson
 107. Heimir Eyvindarson
 108. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir 
 109. Steinunn Jónsdóttir
 110. Una Torfadóttir
 111. Kristín Anna Valtýsdóttir
 112. Ágústa Eva Erlendsdóttir 
 113. Arnar Guðjónsson 
 114. Gunni Hilmarsson 
 115. Bryndís Guðjónsdóttir
 116. Jóna G. Kolbrúnardóttir
 117. Ingibjörg Elsa Turchi 
 118. Hróðmar Sigurðsson 
 119. Pétur Steinar Hallgrímsson
 120. Bjartmar Þórðarson 
 121. Svavar Knútur
 122. Steiney Skúladóttir
 123. Einar Lövdahl Gunnlaugsson
 124. Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
 125. Álfgrímur Aðalsteinsson
 126. Vigdís Hafliðadóttir
 127. Kristinn Óli S. Haraldsson
 128. Baldur Ragnarsson
 129. Júlí Heiðar Halldórsson
 130. Líneik Jakobsdóttir
 131. Guðmundur Magni Ásgeirsson
 132. David Berndsen
 133. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
 134. Sigríður Thorlacius 
 135. Guðmundur Óskar Guðmundsson
 136. Þorgeir Tryggvason
 137. Sigrún Eðvaldsdóttir
 138. Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
 139. Haraldur V. Sveinbjörnsson
 140. Gauti Þeyr Másson
 141. Ragna Kjartansdóttir
 142. Jesper Pedersen
 143. Jelena Ćirić
 144. Elísabet Indra Ragnarsdóttir
 145. Oddur Bjarni Þorkelsson 
 146. Maria-Carmela Raso
 147. Halla Kristjánsdóttir
 148. Rex Beckett
 149. Axel Ingi Árnason
 150. Katla Njálsdóttir
 151. José Luis Anderson 
 152. Sigurlaug Thorarensen
 153. Katrín Helga Ólafsdóttir
 154. Gyða Valtýsdóttir
 155. Bjarni Daníel Þorvaldsson
 156. óðal hjarn grétu
 157. Pétur Eggertsson
 158. Þóra Birgit Bernódusdóttir
 159. Sóley Sigurjónsdóttir
 160. Katie Buckley
 161. Kristín Anna Guðmundsdóttir
 162. Hjörtur Páll Eggertsson
 163. Stirnir Kjartansson
 164. Klara Margrét Björnsdóttir 
 165. Sunna Guðlaugsdóttir
 166. Atli Finnsson
 167. Hjálmar Karlsson
 168. Örlygur Steinar Arnalds
 169. Bergur Anderson
 170. Elísabet Eyþórsdóttir
 171. Elín Eyþórsdóttir
 172. Sigríður Eyþórsdóttir
 173. Vala Höskuldsdóttir
 174. Brett Smith
 175. Sigríður Eir Zophaníasardóttir
 176. Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson
 177. Guðmundur Svafarsson
 178. Bergþóra Einarsdóttir
 179. Björgvin Sigurðsson
 180. Thoracius Appotite
 181. Jarþrúður Karlsdóttir
 182. Halldóra Geirharðsdóttir
 183. Sindri Snær Ómarsson
 184. Tumi Árnason
 185. Hreiðar Már Hafnes
 186. Gunnar Jónsson
 187. Sigríður Rakel Gunnarsdóttir Langdal
 188. Breki Hrafn Ómarsson
 189. Bjargey Birgisdóttir
 190. Anna Róshildur B. Bøving
 191. Árni Húmi Aðalsteinsson
 192. Hafsteinn Níelsson
 193. Ármann Guðmundsson
 194. Sigurður Halldór Guðmundsson
 195. Egill Örn Rafnsson
 196. Bergrún Snæbjörnsdóttir
 197. John McCowen
 198. Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson 
 199. Andrés Þór Þorvarðarson
 200. Berglind María Tómasdóttir
 201. Helgi Rúnar Gunnarsson
 202. Jóhann Kristófer Stefánsson
 203. Sigurgeir Sigmundsson
 204. Anna Hugadóttir
 205. Karítas Harpa Davíðsdóttir
 206. Hildur Ásta Viggósdóttir
 207. Sigurður Sigur 
 208. Karítas Óðinsdóttir
 209. Eggert Hilmarsson
 210. Halldór Lárusson
 211. Stefanía Svavarsdóttir
 212. Rósa Björg Ómarsdóttir
 213. Anna Sóley Ásmundsdóttir
 214. Jóhannes Guðjónsson
 215. Sigurþór Kristj
 216. Atli Bollason
 217. Hugi Kjartansson
 218. Helgi Reynir Jónasson
 219. Vera Hjördís Matsdóttir
 220. Þorsteinn Eggertsson
 221. Herdís Anna Jónasdóttir
 222. Gígja Jónsdóttir
 223. Guðrún Árnadóttir
 224. Birgir Nielsen Þórsson
 225. Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack
 226. María Huld Markan Sigfúsdóttir
 227. Ásgeir Kjartansson
 228. Kjartan Sveinsson
 229. Sylvía Hlynsdóttir
 230. Sunna Gunnlaugsdóttir
 231. Birgir Örn Steinarsson
 232. Björk Níelsdóttir
 233. Friðrik Dór Jónsson
 234. Curver Thoroddsen
 235. Elíza Newman
 236. Bjarki Hreinn Viðarsson
 237. Ingi Bjarni Skúlason 
 238. Jón Svavar Jósefsson
 239. Birgitta María Vilbergsdóttir
 240. Eggert Gíslason
 241. Fannar Örn Karlsson
 242. Anna Guðný Gröndal
 243. Egill Andrason
 244. Unnur Andrea Einarsdóttir 
 245. Sólrún Mjöll Kjartansdóttir
 246. Eiríkur Stephensen
 247. Steinar Ólafsson
 248. Elfa Dröfn Stefánsdóttir
 249. Þórunn Gréta Sigurðardóttir
 250. Bára Gísladóttir
 251. Hallgrímur Jónas Jensson
 252. Sólmundur Friðriksson
 253. Ragnheiður Elísabet Þuríðardóttir 
 254. Guðný Gígja Skjaldardóttir 
 255. Tinna Þorsteinsdóttir
 256. Jón Geir Jóhannsson
 257. Þráinn Hjálmarsson
 258. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir
 259. Hilmar Jensson
 260. Eiríkur Orri Ólafsson
 261. Guðmundur Rafnkell Gíslason
 262. Rakel Sigurðardóttir
 263. Alexandra Ósk Sigurðardóttir
 264. María Bóel Guðmundsdóttir
 265. Hrafnhildur Einars Maríudóttir
 266. Marta Ákadóttir
 267. Davíð Sigurgeirsson
 268. Brynjar Leifsson
 269. Ragnhildur Gunnarsdóttir
 270. Bryndís Ásmundsdóttir
 271. Karólína Einars Maríudóttir
 272. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
 273. Snorri Hallgrímsson
 274. Karlotta Sigurðardóttir
 275. Rubin Pollock
 276. Steinar Ólafsson
 277. Bergþóra Ægisdóttir
 278. Krummi Uggason
 279. Stefanía Pálsdóttir 
 280. Dagur Kristinn Sigurðsson Björnsson
 281. Friðrik Sturluson
 282. Irene Greenwood
 283. Ása Dýradóttir
 284. Alexandra Baldursdóttir
 285. Agnes Sólmundsdóttir
 286. Ásthildur Ákadóttir 
 287. Gunnar Ragn
 288. Albert Finnbogason
 289. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland
 290. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
 291. Franz Gunnarsson
 292. Einar Scheving
 293. Sigmar Þór Matthíasson
 294. Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko
 295. Arnljótur Sigurðsson
 296. Guðlaugur Hörðdal
 297. Elsa María Blöndal
 298. Fríða Björg Pétursdóttir
 299. Magnús Þór Sigmundsson 
 300. Berglind Ágústsdóttir 
 301. Vignir Þór Stefánsson
 302. Kristjana Stefánsdóttir 
 303. Óskar Guðjónsson 
 304. Einar Þór Kristjánsson
 305. Sólrún Sumarliðadóttir
 306. Katrína Mogensen
 307. Jónas Sigurðsson 
 308. Axel Hallkell Jóhannsson 
 309. Árni Hjörvar Árnason
 310. Eva Ásrún Albertsdóttir
 311. Ingibjörg Stefánsdóttir 
 312. Daníel Ágúst Haraldsson 
 313. Guðmundur Jónsson
 314. Pálmi Gunnarsson
 315. Arnar Ingi Ingason
 316. Alexandra Ingvarsdóttir
 317. Karl Torsten Ställborn  
 318. Þorsteinn Einarsson 
 319. Ásgeir Trausti Einarsson
 320. Jón Þorleifur Steinþórsson   
 321. Björn Jörundur Friðbjörnsson 
 322. Steingrímur Teague
 323. Ásta Björg Björgvinsdóttir
 324. Júlíana Kristín Jóhannsdóttir 
 325. Margrét Rán magnúsdóttir
 326. Örn Elías Guðmundsson (Mugison)
 327. Kjartan Holm
 328. Andri Björgvinsson
 329. Hrannar Máni Ólafsson
 330. Starri Holm
 331. Rún Árnadóttir 
 332. Erpur Þórólfur Eyvindarson
 333. Sveinbjörn Pálsson 
 334. Magnús Trygvason Eliassen
 335. Bjarni Már Ingólfsson
 336. Benedikt H. Hermannsson
 337. Una Stefánsdóttir
 338. Soffía Björg Óðinsdóttir
 339. Eydís Kvaran
 340. Samúel Jón Samúelsson
 341. Kolbeinn Hugi Höskuldsson
 342. Birkir Fjalar Viðarsson
 343. Kristján B. Heiðarsson
 344. Sölvi Magnússon
 345. Sigurður Geirdal
 346. Magnús Halldór Pálsson
 347. Haukur Þór Valdimarsson
 348. Jónas Hauksson
 349. Fríða Dís Guðmundsdóttir
 350. Jökull Logi
 351. Ólafía Hrönn Jónsdóttir
 352. Malen Áskelsdóttir
 353. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
 354. Ívar Pétur Kjartansson
 355. Georg Holm
 356. Magnús Jóhann Ragnarsson
 357. Arnar Freyr Frostason
 358. Eiríkur Rafn Stefánsson 
 359. Eiríkur Hauksson 
 360. Brynjar Unnsteinsson
 361. Salka Sól Eyfeld
 362. Melkorka Ólafsdóttir
 363. Árni E. Guðmundsson
 364. Guðrún Ýr Eyfjörð
 365. Julia Zakhartchouk
 366. Kristofer Rodríguez Svönuson
 367. Alexander Jarl Abu-Samrah
 368. Smári Guðmundsson
 369. Katrín Helga Andrésdóttur
 370. Atli Sigþórsson
 371. Aðalbjörn Tryggvason 
 372. Karin Arnhildardóttir 
 373. Arna Rún Ómarsdóttir
 374. Þorsteinn Eyfjörð
 375. Matthías Pétursson
 376. Mikael Máni Ásmundsson
 377. Elvar Geir Sævarsson
 378. Linus Orri Gunnarsson Cederborg
 379. Jóhanna Rakel Jónasd.
 380. Kolbrún Klara Gunnarsdóttir
 381. Þórður Kári Steinþórsson
 382. Salka Valsdóttir
 383. Sævar Helgi Jóhannsson
 384. Elín Sif Halldórsdóttir
 385. Valgeir Sigurðsson
 386. Jóhannes Bjarki Bjarkason
 387. Vigdís Þóra Másdóttir
 388. Svala Björgvinsdóttir
 389. Matthildur Hafliðadóttir
 390. Jökull Logi Arnarsson
 391. Eva Dögg Rúnarsdóttir
 392. Grímur Atlason
 393. Einar Karl Pétursson
 394. Úlfur Alexander Einarsson
 395. Jón Þór Birgisson
 396. Orri Páll Dýrason
 397. Frosti Jón Runólfsson
 398. Kristín Lárusdóttir
 399. Helgi Hrafn Jónsson
 400. Kristinn Gunnar Blöndal
 401. Patrekur Litríkur Leó Róbertsson
 402. Rosalía Hanna Canales Cederborg
 403. Ægir Sindri Bjarnason
 404. Fridfinnur Sigurdsson
 405. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
 406. Ólafur Björn Ólafsson
 407. Ása Önnu Ólafsdóttir
 408. Gísli Galdur Þorsteinsson
 409. Sólborg Guðbrandsdóttir
 410. Bjarki Sigurðarson
 411. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
 412. Rebekka Sif Stefánsdóttir
 413. Karl Olgeir Olgeirsson
 414. Pétur Oddbergur Heimisson
 415. Þorvaldur H.Gröndal
 416. Ellen Kristjánsdóttir
 417. Eyþór Gunnarsson
 418. Einar Rafn Þórhallsson
 419. Leeni Laasfeld
 420. Hildur Ársælsdóttir
 421. Benedikt Reynisson
 422. Guðmundur Óli Pálmason
 423. Snorri Sigurðarson
 424. Helga Rún Guðmundsdóttir
 425. Sævar Andri Sigurðarson
 426. Jón Knútur Ásmundsson
 427. Matthías Hemstock
 428. Elsa Kristín Sigurðardóttir 
 429. Daníel Helgason
 430. Lilja María Ásmundsdóttir
 431. Hanna Mia Brekkan
 432. Guðlaugur Jón Árnason
 433. Þormóður Dagsson
 434. Fannar Ásgrímsson
 435. Snæfríður Ingvarsdóttir
 436. Kristján Guðjónsson
 437. Elín Elísabet Einarsdóttir
 438. Edda Rún Ólafsdóttir 
 439. Ragnar Þórhallsson
 440. Hildigunnur Einarsdóttir
 441. Aron Steinn Ásbjarnarson
 442. Matthildur Guðrún Hafliðadóttir
 443. Laufey Ósk Jóns
 444. Helga Guðný Hallsdóttir
 445. Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir
 446. Þráinn Árni Baldvinsson
 447. Iðunn Snædís Ágústsdóttir
 448. Gunnar Gunnsteinsson
 449. Elísabet Ormslev
 450. Örn Ingi Ágústsson
 451. Kristján Guðjónsson
 452. Adriana Sofia Roa
 453. Harpa Sól Guðmundsdóttir
 454. Una Sveinbjarnardóttir
 455. Jóhanna Guðrún Linnet
 456. Helgi Björnsson 
 457. Auðunn Lúthersson
 458. Ingvi Þór Kormáksson
 459. Orri Jónsson
 460. Ragnhildur Gísladóttir 
 461. Ingvi Þór Kormáksson
 462. Sigríður Soffía Hafliðadóttir
 463. Sigurður Rúnar Jónsson
 464. Erla Sigríður Ragnarsdóttir
 465. Hrafn Marinó Thorarensen
 466. Fjóla Dögg Sverrisdóttir
 467. Ragnhildur Jónasdóttir
 468. Dagur Atlason
 469. Áslaug Dungal
 470. Unnur Sara Eldjárn 
 471. Helga Björg Jóhönnu Arnardóttir
 472. Eva Jóhannsdóttir 
 473. Ernir Ómarsson
 474. Snorri Örn Clausen
 475. Þuríður Blær Jóhannsdóttir
 476. Silja Rún Högnadóttir
 477. Tómas van Oosterhout
 478. Egill Eyjólfsson
 479. Jóhann Dagur Þorleifsson
 480. Jón Logi Pálma
 481. Ragnheiður Eiríksdóttir
 482. Sturla Sigurðarson
 483. Arnar Geir Ómarsson
 484. Hrannar Ingimarsson
 485. Garðar Eðvaldsson
 486. Haukur Pálmason
 487. Fannar Freyr Magnússon
 488. Stefán Á Þórðarson
 489. Magnús Kjartan Eyjólfsson
 490. Róbert Sveinn Lárusson
 491. Bjarni Rúnarsson
 492. Marinó Geir Lilliendahl
 493. Eydís Evensen
 494. Agnes Björgvinsdóttir 
 495. Brynjar Daðason
 496. Laufey S Haraldsdóttir
 497. Bjarni Frímann Bjarnason
 498. Sigrún Harðardóttir
 499. Hekla Finnsdóttir
 500. Greta Salóme Stefánsdóttir
 501. Hekla Magnúsdóttir 
 502. Anna Gréta Sigurðardóttir
 503. Gunnar Grímsson 
 504. Elísa Geir Óskarsson 
 505. Jón Óskar Jónsson 
 506. Daníel Andri Eggertsson
 507. Birna Kristín Ásbjörnsdóttir 
 508. Unnur Jónsdóttir 
 509. Allison Doersch
 510. Borgar Magnason 
 511. Arnar Þór Gíslason
 512. Chrissie Telma Guðmundsdóttir
 513. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir
 514. Kristófer Jensson
 515. Bent Marinósson
 516. Baldur Kristjánsson
 517. Hjalti Freyr Ragnarsson
 518. Páll Óskar Hjálmtýsson
 519. Ingi Björn Ingason
 520. Árni Friðriksson
 521. Sveinbjörn Thorarensen
 522. Rósa Birgitta Ísfeld
 523. Ragnar Númi Gunnarsson Breiðfjörð
 524. Hlynur Sævarsson
 525. Ísak Emanúel Glad Róbertsson
 526. Kormákur Logi Bergsson
 527. Jóhannes Damian R. Patreksson
 528. Stefán Nordal
 529. Snorri Beck Magnússon
 530. Vigfús Þór Eiríksson
 531. Gunnar Lárus Hjálmarsson
 532. Hildur Guðnadóttir
 533. Björn Stefánsson
 534. Kristína Rannveig Jóhannsdóttir
 535. Ísidór Jökull Bjarnason
 536. Anna Bergljót Böðvarsdóttir
 537. Hannes Arason
 538. Hallur Ingólfsson
 539. Jónína Guðrún Kristinsdóttir
 540. Bríet Ísis Elfar
 541. Kristín Johnsen
 542. Þorgrímur Þorsteinsson
 543. Símon Karl Sigurðarson Melsteð
 544. Björk Magnúsdóttir 
 545. Halla Heimisdóttir
 546. Arngerður María Árnadóttir
 547. Ingi Þór Þórhallsson
 548. Guðlaug Sóley
 549. Þura Stína Kristleifsdóttir
 550. Ari Páll Kristinsson 
 551. Fidel Atli Quintero Gasparsson
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • J
  Jón skrifaði
  Og hvers vegna er Villi Valli ekki á þessum lista?
  0
 • Sigurður Sigurðsson skrifaði
  Sammála!!!
  0
 • Árni Guðnýar skrifaði
  Já og 15 sáu sér fært að mæta og skila undir skriftunum það er ekkert annað,er búið að tjekka á að undirskriftirnar sé réttar og ófalsaðar?
  -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
1
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
4
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
1
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
3
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
4
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.
Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“
7
FréttirFlóttamenn

Flúði vændi en verð­ur send út í ann­að sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.
Nýkjörinn formaður eldri borgara skráði sig í félagið viku fyrr og smalaði „úr öllum flokkum“
9
Fréttir

Ný­kjör­inn formað­ur eldri borg­ara skráði sig í fé­lag­ið viku fyrr og smal­aði „úr öll­um flokk­um“

Hvað gerð­ist raun­veru­lega á að­al­fundi Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík og ná­grenni? Gagn­rýn­end­ur stjórn­ar­kjörs segja það hafa ver­ið þaul­skipu­lagða hall­ar­bylt­ingu Sjálf­stæð­is­manna. Ný­kjör­inn formað­ur, sem er ný­skráð­ur í fé­lag­ið, seg­ist vera kjós­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins en ekki geið­andi fé­lagi í flokkn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
1
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
2
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
3
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
6
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
7
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár