Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verkalýðsforkólfur á Austurlandi um aukna einkavæðingu: „Ég held að þetta sé mjög hættulegt“

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið hef­ur kynnt til­lög­ur um að einka­fyr­ir­tæki fái í aukn­um mæli að byggja hjúkr­un­ar­heim­ili hér landi. Mik­ill skort­ur er á hjúkr­un­ar­rým­um hér á landi og Will­um Þór Þórs­son seg­ir að þessi leið leysi vand­ann. For­seti ASÍ og þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eru gagn­rýn­in á hug­mynd­irn­ar og segja þær snú­ast um enn frek­ari einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu.

Verkalýðsforkólfur á Austurlandi um aukna einkavæðingu: „Ég held að þetta sé mjög hættulegt“
Umdeildar tillögur Willums Þórs Tillögur starfshóps heilbrigðisráðherra, Willums Þórs Þórssonar, eru umdeildar hjá forseta ASÍ og þingkonu Samfylkingarinnar. Mynd: Golli

Íslenska ríkið vill semja við „fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila“ um byggingu og leigu á fasteignum undir hjúkrunarheimili fyrir aldraða hér á landi. Með þessu er verið að opna fyrir það að einkarekin fasteignafélög eins og mögulega Reitir, Reginn, Eik og aðrir slíkir aðilar geti farið inn á markaðinn við byggingu og rekstur hjúkrunarheimila sem eru að miklu leyti fjármögnuð með skattfé. Hingað til hefur verkefnið verið sameiginlega á borði ríkisins og sveitarfélaga en nú á að breyta þessu þannig að ríkið eitt beri ábyrgð á því. 

Þetta er ein af lykilniðurstöðum starfshóps sem Bjarni Benediktsson, fyrrverandi fjármálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipuðu í byrjun síðasta árs. Skýrsla starfshópsins var birt opinberlega föstudaginn 11. janúar. 

Í fréttatilkynnningu heilbrigðisráðuneytisins um þessar tillögur í skýrslunni segir Willum Þór að hann telji að hugmyndirnar séu góðar þar sem þær mæti þörfinni fyrir fleiri hjúkrunarrými hér á landi. „Þetta eru vel unnar tillögur …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Einkarekstur ellinnar, flott orð !
    0
  • MSB
    Margrét S. Björnsdóttir skrifaði
    Takk Oddný Harðardóttir f að standa vaktina gegn þessari þróun: "Oddný Harðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, segir að það fyrsta sem hún hafi hugsað þegar hún sá tillögurnar hafi verið að nú ætlaði heilbrigðisráðherra að taka enn eitt skrefið í átt til einkavæðingar á heilbrigðiskerfinu. „Það á bara að ganga enn lengra. Ég vara við því að gengið sé lengra í átt að einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en orðið er. Það er til dæmis búið að kalla eftir heilsugæslustöð á Suðurnesjum í mörg ár en það var aldrei til peningur. Svo var allt í einu til peningur til að bjóða stöðina út í einkarekstri. En ríkið er samt að borga fyrir hana,“ segir Oddný og vísar til þess að Sjúkratryggingar Íslands gerðu samning við Heilsugæsluna Höfða um einkarekna heilsugæslustöð í Reykjanesbæ í mars árið 2023."
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Íslenska útrásin í bresku elliheimilin
Úttekt

Ís­lenska út­rás­in í bresku elli­heim­il­in

Fjár­festa­hóp­ur sem Kvika setti sam­an hef­ur á síð­ustu ár­um ver­ið eig­andi breskra elli­heim­ila. For­svars­menn elli­heim­il­is­ins hafa kom­ið hing­að til lands til að mæla fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu í vel­ferð­ar­þjón­ustu á Ís­landi. Kvika sjálf, og þar með ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir, er hlut­hafi í elli­heim­il­un­um sem skil­uðu arð­semi um­fram vænt­ing­ar á síð­asta ári.
Spyr ráðherra um eftirlit Sjúkratrygginga með einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Spyr ráð­herra um eft­ir­lit Sjúkra­trygg­inga með einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur stað­ið fyr­ir stór­auk­inni einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu frá því að hann tók við starf­inu. Eft­ir­lit með þeim fjár­mun­um sem fara frá rík­inu til einka­að­ila hef­ur sam­hliða því ekki ver­ið auk­ið. Will­um Þór svar­aði spurn­ing­um um með­al ann­ars á Al­þingi um miðj­an mán­uð­inn.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Sjúkratryggingar kanna gagnrýni lækna á útvistun aðgerða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar kanna gagn­rýni lækna á út­vist­un að­gerða

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands seg­ist ætla að kanna þá gagn­rýni sem kom­ið hef­ur fram frá lækn­um á Land­spít­al­an­um á út­vist­un á að­gerð­um gegn legs­límuflakki. Sjúkra­trygg­ing­ar segja að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið telji að þörf sé á að út­vista að­gerð­un­um jafn­vel þó lækn­ar á Land­spít­al­an­um segi að svo sé ekki.
Aðgerðir einkavæddar til Klíníkurinnar að ástæðulausu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­gerð­ir einka­vædd­ar til Klíník­ur­inn­ar að ástæðu­lausu

Eng­ir bið­list­ar eru eft­ir að­gerð­um gegn en­dómetríósu á Land­spít­al­an­um en þrátt fyr­ir það ætla Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að einka­væða slík­ar að­gerð­ir með samn­ingi til fimm ára. Kven­sjúk­dóma­lækn­ar á Land­spít­al­an­um eru ósátt­ir við þetta og segja út­vist­un­ina óþarfa og lýsa yf­ir áhyggj­um af þró­un­inni.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár