Spurningaþraut Illuga 19. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 19. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 19. janúar 2024
Fyrri mynd: Hvað köllum við þetta dýr?

Seinni mynd:

Þessi mynd prýðir nýlegt plötuumslag. Hver gerir plötuna?

Almennar spurningar:

  1. Í hvaða landi er Maccu Picchu?
  2. Í hvaða landi tók Gabriel Attal við starfi forsætisráðherra um daginn?
  3. Tvíburasystur að nafni Gyða og Kristín Anna gerðu garðinn frægan í hljómsveit einni um aldamótin en hafa síðan lagt gjörva hönd á margt. Hver var hljómsveitin?
  4. Í febrúar hefst ár drekans í stjörnufræði hvaða lands?
  5. Hvaða stjörnumerki dýrahringsins hefst eftir 2–3 daga?
  6. Hvaða fjörður er milli Önundarfjarðar og Arnarfjarðar á Vestfjörðum?
  7. Ein þeirra nýjunga er allan almenning mun fýsa að fá fregnir af, er sjónvarpið.“ Hvaða ár birtist þessi fyrsta frétt um sjónvarp í íslensku blaði: 1924 – 1934 – 1944 – 1954 – 1964?
  8. Hver sagði fyrst eftir að hafa hrökklast úr starfi vegna gagnrýni á embættisfærslur: „Við þurfum öll að læra af þessu.“
  9. Í hvaða landi er borgin Þessalóníka?
  10. Tijuana er næstfjölmennasta borgin í ... hvaða ríki? 
  11. Dagur B. Eggertsson lét nýlega af starfi borgarstjóra. Hvenær tók hann fyrst við því starfi?
  12. Í landi einu var á dögunum sett bann við neyslu á kjöti af ... hvaða dýri?
  13. En hvaða land var þetta?
  14. Stríð og friður heitir bók ein. Hver skrifaði hana?
  15. En um hvaða stríð er talað í heiti bókarinnar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er mauraæta. Seinni myndin sýnir plötuumslag Utopiu með Björk.
Svör við almennum spurningum:
1.  Perú.  —  2.  Frakklandi.  —  3.  múm.  —  4.  Kína.  —  5.  Vatnsberinn.  —  6.  Dýrafjörður.  —  7.  1934.  —  8.  Hanna Birna.  —  9.  Grikklandi.  —  10.  Mexíkó.  —  11  2007.  —  12.  Hundum.  —  13.  Suður-Kóreu.  —  14.  Tolstoj.  —  15.  Napóleonsstríðin, innrás Napóleons í Rússland.
Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár