Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 12. janúar 2024

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 12. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 12. janúar 2024
Fyrri mynd: Hver er konan sem hér sést ung að árum?

Almennar spurningar: 

  1. Moctezuma eða Montezuma var konungur yfir þjóð nokkurri í byrjun 16. aldar. Hver var þjóðin?
  2. Hver er varaformaður Sjálfstæðisflokksins?
  3. Í hvaða landi er höfuðborgin Vín?
  4. Miklatún í Reykjavík hefur einnig nafnið ... hvað?
  5. Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar The Joshua Tree og Achtung Baby?
  6. Í Njálu er frá því greint að kona sagði við aðra konu: „Illa fer þér og mun þín skömm lengi uppi.“ Við hvaða konu var þetta sagt?
  7. En hvað hét konan sem sagði þetta? Hér þarf nafn hennar.
  8. Evrópumeistaramót karla í handbolta er nýhafið. Hvaða þjóð hampar nú titli Evrópumeistara?
  9. Bianca Censori er ástralskur arkitekt. Það verður að segjast að um þessar mundir er hún þekktust fyrir kærasta sinn eða eiginmann. Og sá er ... hver?
  10. Hvað heitir það hinna fornu Eddukvæða sem segir fyrir um endalok heimsins?
  11. En hvað heitir kvæðið sem er í reynd safn viturlegra spakmæla?
  12. Hversu mörg börn á Kate Middleton?
  13. Hvaða fjall er gjarnan nefnt „drottning íslenskra fjalla“?
  14. Nú líður að Óskarsverðlaunatíð í kvikmyndaheiminum. Hvaða mynd fékk Óskarsverðlaun í fyrra sem besta myndin?
  15. Bandaríska glæpaserían True Detective 4 var tekin að mestu hér á landi en á að gerast ... hvar?

Seinni mynd: 

Hvers konar fiskur er það sem hefur þróað með sér þetta óvenjulega höfuðlag með augu hvort á sínum „hamarsenda“?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Margrét Danadrottning. Fiskurinn á seinni myndinni er hákarl eða háfur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Astekar.  —  2.  Þórdís Kolbrún.  —  3.  Austurríki.  —  4.  Klambratún.  —  5.  U2.  —  6.  Hallgerður langbrók.  —  7. Rannveig (móðir Gunnars á Hlíðarenda.) 8.  Svíar.  —  9.  Kanye West.  —  10.  Völuspá.  —  11.  Hávamál.  —  12. Þrjú.  —  13.  Herðubreið.  —  14.  Everything Everywhere All at Once.  —  15.  Í Alaska.
Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu