Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gylfi Þór á leið undir feldinn

Gylfi Þór Þor­steins­son var sæmd­ur ridd­ara­kross­in­um í gær, sama dag og Guðni Th. Jó­hann­es­son til­kynnti að hann ætl­aði ekki að gefa kost á sér til áfram­hald­andi setu í embætti for­seta Ís­lands. Þeg­ar hef­ur fólk kom­ið að máli við Gylfa og hvatt hann til fram­boðs.

Gylfi Þór á leið undir feldinn
Gylfi Þór varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Samkvæmisleikurinn „Hver verður næsti forseti Íslands?“ hófst formlega í gær, á nýjársdag, eftir að Guðni Th. Jóhannesson tilkynnti opinberlega að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í embættinu.

Gylfi Þór Þorsteinsson er einn þeirra sem ýmsum þykja vænlegur arftaki hans. Gylfi er einn þeirra sem var sæmdur riddarakrossinum, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær en forseti, í þetta skiptið Guðni Th., veitir ávallt riddarakrossinn á fyrsta degi nýs árs. Heiðursmerkið fékk Gylfi „fyrir störf í þágu samfélags og mannúðar“.

Hann starfar nú sem teymisstjóri hjá Rauða krossi Íslands en varð landsþekktur þegar hann sá um rekstur sóttvarnarhúsa Rauða krossins í kórónuveirufaraldrinum.

Fengið áskoranir

„Eins og ég orðaði þetta við einn í gærkvöldi, og kannski orða aftur núna: Haldi þessar beiðnir áfram að koma til mín á næstu dögum …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Góður þar sem hann er. Takk samt! Er fólk að gera lítið úr fólki?
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár