Síðustu mánuði höfum við horft á slíka slátrun á fólki í Palestínu að minnir á helförina, og fyrir það fylgdumst við með árásum Hamas í Ísrael. Að ógleymdri innrás Rússa í Úkraínu.
Í beinni útsendingu horfum við á börn drepin, þúsundir barna, og það er hluti af menningu okkar. Hér á landi hafa listamenn og þá margir rithöfundar mótmælt linnulausum drápshernaði Ísraela, meðal annars með mótmælum og sniðgöngu, þar með talið á bókmenntahátíðinni Iceland Noir, vegna þátttöku Hillary Clinton.
„Í beinni útsendingu horfum við á börn drepin, þúsundir barna, og það er hluti af menningu okkar“
Um sjötíu höfundar sniðgengu hana með yfirlýsingu þar sem sagði meðal annars.: „Með því að bjóða henni tók Iceland Noir hátíðin afstöðu, og með því að halda boðinu til streitu undirstrikaði hátíðin pólitíska afstöðu sína, með stríðsglæpum og þjóðarmorði.“
Velta má …
Athugasemdir