Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi

Á loka­metr­um þingstarfa ákváðu stjórn­ar­lið­ar í efna­hags- og við­skipta­nefnd að milda hækk­un á fisk­eld­is­gjaldi sem leggst á ís­lensk sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæki. Þetta er ann­að ár­ið í röð sem slíkt ger­ist.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi
Vildu fara hægar í sakirnar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem Teitur Björn Einarsson er formaður yfir, mælti með lægri gjaldtöku en kveðið var á um í fjarlagafrumvarpi næsta árs. Mynd: Heimildin / Davíð Þór


Sú ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar að lækka fiskeldisgjald frá því sem áður var áformað sparar íslenskum sjókvíaeldisfyrirtækjum 346 milljónir króna á næsta ári. Breytingin felst í því að í stað þess að hækka fiskeldisgjaldið úr 3,5 í fimm prósent, líkt og lagt var til, á hvert slátrað kíló af eldisfiski verður það hækkað í 4,3 prósent.

Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna fjárlagafrumvarps næsta árs sem var afgreitt laugardaginn 16. desember.

Þeir sem stóðu að breytingartillögunni sem leiddi af sér þessa lækkun á fiskeldisgjaldinu voru þingmennirnir Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason úr Sjálfstæðisflokki, Ágúst Bjarni Garðarsson og Jóhann Friðrik Friðriksson úr Framsóknarflokki og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. 

Að uppistöðu í eigu Norðmanna

Þetta er í annað sinn á einu ári sem meirihluti nefndarinnar grípur í taumana rétt fyrir þinglok og mildar þær álögur sem til stóð að leggja á sjókvíaeldisfyrirtæki. Í fyrra voru einnig …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Teitur Björn er beintengdur Einari Kristni, helsta lobbýista laxeldisins. Hafa lengi verið saman á lista fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Einar Kristinn er hér að vinna fyrir kaupinu sínu, sparar þeim á fjórða hundrað milljóna.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Er ekki fallega hugsað að vera miskunnsamur við menn, sem missa drjúgan hluta tekna sinna út um rifu á neti, og stefna í leiðinni villtum laxastofnum landsins í voða?
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hneyksli og undirlægjuháttur. Kannsk einhver spostla í vasann líka? Þvílíkt drasl sem kenst á þing. Siðlaust pakk!!!
    2
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    ☻g hefur engin innt neina úr nefndinni um ástæðu og eða um réttlætingu þeirra á ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar um þennan gjafagjörning uppá 700 milljónir til auðrónana á tvemur árum ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár