Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi

Á loka­metr­um þingstarfa ákváðu stjórn­ar­lið­ar í efna­hags- og við­skipta­nefnd að milda hækk­un á fisk­eld­is­gjaldi sem leggst á ís­lensk sjókvía­eld­is­fyr­ir­tæki. Þetta er ann­að ár­ið í röð sem slíkt ger­ist.

Spara 346 milljónir vegna minni hækkunar á fiskeldisgjaldi
Vildu fara hægar í sakirnar Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, sem Teitur Björn Einarsson er formaður yfir, mælti með lægri gjaldtöku en kveðið var á um í fjarlagafrumvarpi næsta árs. Mynd: Heimildin / Davíð Þór


Sú ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar að lækka fiskeldisgjald frá því sem áður var áformað sparar íslenskum sjókvíaeldisfyrirtækjum 346 milljónir króna á næsta ári. Breytingin felst í því að í stað þess að hækka fiskeldisgjaldið úr 3,5 í fimm prósent, líkt og lagt var til, á hvert slátrað kíló af eldisfiski verður það hækkað í 4,3 prósent.

Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar vegna fjárlagafrumvarps næsta árs sem var afgreitt laugardaginn 16. desember.

Þeir sem stóðu að breytingartillögunni sem leiddi af sér þessa lækkun á fiskeldisgjaldinu voru þingmennirnir Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason úr Sjálfstæðisflokki, Ágúst Bjarni Garðarsson og Jóhann Friðrik Friðriksson úr Framsóknarflokki og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna. 

Að uppistöðu í eigu Norðmanna

Þetta er í annað sinn á einu ári sem meirihluti nefndarinnar grípur í taumana rétt fyrir þinglok og mildar þær álögur sem til stóð að leggja á sjókvíaeldisfyrirtæki. Í fyrra voru einnig …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Teitur Björn er beintengdur Einari Kristni, helsta lobbýista laxeldisins. Hafa lengi verið saman á lista fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Einar Kristinn er hér að vinna fyrir kaupinu sínu, sparar þeim á fjórða hundrað milljóna.
    2
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Er ekki fallega hugsað að vera miskunnsamur við menn, sem missa drjúgan hluta tekna sinna út um rifu á neti, og stefna í leiðinni villtum laxastofnum landsins í voða?
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hneyksli og undirlægjuháttur. Kannsk einhver spostla í vasann líka? Þvílíkt drasl sem kenst á þing. Siðlaust pakk!!!
    2
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    ☻g hefur engin innt neina úr nefndinni um ástæðu og eða um réttlætingu þeirra á ákvörðun meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar um þennan gjafagjörning uppá 700 milljónir til auðrónana á tvemur árum ?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár