Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Aðgengi, inngilding og umfjöllun

Inn­gild­ing við­kvæmra hópa og ein­stak­linga er eitt mik­il­væg­asta sam­fé­lags­verk­efni þjóð­fé­lags­ins. Fúsi og hans saga er vitn­is­burð­ur um jað­ar­reynslu og varp­ar fram fjöl­mörg­um spurn­ing­um. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í verk­ið og vek­ur upp vanga­velt­ur, líkt og það.

Leikhús

Fúsi – ald­ur og fyrri störf

Niðurstaða:

Fúsi: Aldur og fyrri störf (engar stjörnur)

eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson

Monochrome og List án landamæra í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Flytjendur: Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Agnar Jón Egilsson, Egill Andrason, Halldóra Geirharðsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir

Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson

Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir

Gefðu umsögn

Hugtakið inngilding hefur rutt sér til rúms í samfélaginu síðastliðna árið, ekki veitti af. Jaðarsetning einstaklinga og hópa í viðkvæmri stöðu á sér myrka sögu á Íslandi, fortíð sem við erum enn þá að kljást við og ástand sem er fjarri því að vera leyst. Staðreyndin er sú að samfélagið verður einfaldlega betra með fjölbreyttara samfélagi. Flóknara er það ekki. Flækjustigið hefst þegar kemur að framkvæmdinni. Hvernig er hægt að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar? Hvernig er hægt að opna stofnanadyr sem áður voru þessum hópi lokaðar? Hvernig er hægt að fjalla um list slíkra hópa og einstaklinga á faglegum vettvangi? Þessi pistill er tilraun til að takast á við eitthvað af þessum spurningum.

Sögur þeirra verða að heyrast

Forsendur leikdóma hafa breyst í áranna rás í takt við samfélagið. Hér áður fyrr var ekki óalgengt að gagnrýnendur skrifuðu dóma um leiksýningar menntaskólanemenda og áhugafólks. Stjörnukerfið er líka umdeilanlegt og nauðsynlegt að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár