Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Aðgengi, inngilding og umfjöllun

Inn­gild­ing við­kvæmra hópa og ein­stak­linga er eitt mik­il­væg­asta sam­fé­lags­verk­efni þjóð­fé­lags­ins. Fúsi og hans saga er vitn­is­burð­ur um jað­ar­reynslu og varp­ar fram fjöl­mörg­um spurn­ing­um. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í verk­ið og vek­ur upp vanga­velt­ur, líkt og það.

Leikhús

Fúsi – ald­ur og fyrri störf

Niðurstaða:

Fúsi: Aldur og fyrri störf (engar stjörnur)

eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson

Monochrome og List án landamæra í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Flytjendur: Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Agnar Jón Egilsson, Egill Andrason, Halldóra Geirharðsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir

Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson

Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir

Gefðu umsögn

Hugtakið inngilding hefur rutt sér til rúms í samfélaginu síðastliðna árið, ekki veitti af. Jaðarsetning einstaklinga og hópa í viðkvæmri stöðu á sér myrka sögu á Íslandi, fortíð sem við erum enn þá að kljást við og ástand sem er fjarri því að vera leyst. Staðreyndin er sú að samfélagið verður einfaldlega betra með fjölbreyttara samfélagi. Flóknara er það ekki. Flækjustigið hefst þegar kemur að framkvæmdinni. Hvernig er hægt að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar? Hvernig er hægt að opna stofnanadyr sem áður voru þessum hópi lokaðar? Hvernig er hægt að fjalla um list slíkra hópa og einstaklinga á faglegum vettvangi? Þessi pistill er tilraun til að takast á við eitthvað af þessum spurningum.

Sögur þeirra verða að heyrast

Forsendur leikdóma hafa breyst í áranna rás í takt við samfélagið. Hér áður fyrr var ekki óalgengt að gagnrýnendur skrifuðu dóma um leiksýningar menntaskólanemenda og áhugafólks. Stjörnukerfið er líka umdeilanlegt og nauðsynlegt að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár