Aðgengi, inngilding og umfjöllun

Inn­gild­ing við­kvæmra hópa og ein­stak­linga er eitt mik­il­væg­asta sam­fé­lags­verk­efni þjóð­fé­lags­ins. Fúsi og hans saga er vitn­is­burð­ur um jað­ar­reynslu og varp­ar fram fjöl­mörg­um spurn­ing­um. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í verk­ið og vek­ur upp vanga­velt­ur, líkt og það.

Leikhús

Fúsi – ald­ur og fyrri störf

Niðurstaða:

Fúsi: Aldur og fyrri störf (engar stjörnur)

eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson

Monochrome og List án landamæra í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Flytjendur: Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Agnar Jón Egilsson, Egill Andrason, Halldóra Geirharðsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir

Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson

Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir

Gefðu umsögn

Hugtakið inngilding hefur rutt sér til rúms í samfélaginu síðastliðna árið, ekki veitti af. Jaðarsetning einstaklinga og hópa í viðkvæmri stöðu á sér myrka sögu á Íslandi, fortíð sem við erum enn þá að kljást við og ástand sem er fjarri því að vera leyst. Staðreyndin er sú að samfélagið verður einfaldlega betra með fjölbreyttara samfélagi. Flóknara er það ekki. Flækjustigið hefst þegar kemur að framkvæmdinni. Hvernig er hægt að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar? Hvernig er hægt að opna stofnanadyr sem áður voru þessum hópi lokaðar? Hvernig er hægt að fjalla um list slíkra hópa og einstaklinga á faglegum vettvangi? Þessi pistill er tilraun til að takast á við eitthvað af þessum spurningum.

Sögur þeirra verða að heyrast

Forsendur leikdóma hafa breyst í áranna rás í takt við samfélagið. Hér áður fyrr var ekki óalgengt að gagnrýnendur skrifuðu dóma um leiksýningar menntaskólanemenda og áhugafólks. Stjörnukerfið er líka umdeilanlegt og nauðsynlegt að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár