Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Aðgengi, inngilding og umfjöllun

Inn­gild­ing við­kvæmra hópa og ein­stak­linga er eitt mik­il­væg­asta sam­fé­lags­verk­efni þjóð­fé­lags­ins. Fúsi og hans saga er vitn­is­burð­ur um jað­ar­reynslu og varp­ar fram fjöl­mörg­um spurn­ing­um. Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir rýn­ir í verk­ið og vek­ur upp vanga­velt­ur, líkt og það.

Leikhús

Fúsi – ald­ur og fyrri störf

Niðurstaða:

Fúsi: Aldur og fyrri störf (engar stjörnur)

eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson

Monochrome og List án landamæra í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson

Flytjendur: Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Agnar Jón Egilsson, Egill Andrason, Halldóra Geirharðsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir

Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson

Leikmynd og búningar: Svanhvít Thea Árnadóttir

Gefðu umsögn

Hugtakið inngilding hefur rutt sér til rúms í samfélaginu síðastliðna árið, ekki veitti af. Jaðarsetning einstaklinga og hópa í viðkvæmri stöðu á sér myrka sögu á Íslandi, fortíð sem við erum enn þá að kljást við og ástand sem er fjarri því að vera leyst. Staðreyndin er sú að samfélagið verður einfaldlega betra með fjölbreyttara samfélagi. Flóknara er það ekki. Flækjustigið hefst þegar kemur að framkvæmdinni. Hvernig er hægt að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar? Hvernig er hægt að opna stofnanadyr sem áður voru þessum hópi lokaðar? Hvernig er hægt að fjalla um list slíkra hópa og einstaklinga á faglegum vettvangi? Þessi pistill er tilraun til að takast á við eitthvað af þessum spurningum.

Sögur þeirra verða að heyrast

Forsendur leikdóma hafa breyst í áranna rás í takt við samfélagið. Hér áður fyrr var ekki óalgengt að gagnrýnendur skrifuðu dóma um leiksýningar menntaskólanemenda og áhugafólks. Stjörnukerfið er líka umdeilanlegt og nauðsynlegt að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár