Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðherrum gert að segja satt og bannað að nota stöðu sína í eiginhagsmunaskyni

Siða­regl­ur ráð­herra voru fyrst sett­ar ár­ið 2011. Um tíma voru þær ekki í gildi vegna þess að þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra vildi ekki stað­festa þær. Nú hef­ur þeim ver­ið breytt um­tals­vert og ráð­herra ber héð­an í frá að hafa al­manna­hags­muni að leið­ar­ljósi.

Ráðherrum gert að segja satt og bannað að nota stöðu sína í eiginhagsmunaskyni
Almannahagsmunir Nú eiga ráðherrar að hafa „lýðræðisleg gildi, mannréttindi og meginreglur réttarríkisins“ að leiðarljósi og starfa í „anda gagnsæis, sannsögli, ábyrgðar og heilinda“. Mynd: Golli

Ráðherra á að hafa almannahagsmuni að leiðarljósi, hann á að segja satt og hann má ekki notfæra sér stöðu sína „í eiginhagsmunaskyni eða í þágu hagsmuna tengdra aðila“. Þetta er á meðal þess sem tiltekið er í uppfærðum siðareglum ráðherra, sem birtar voru í Stjórnartíðindum 6. desember síðastliðinn. 

Endurskoðun reglnanna, sem voru fyrst settar árið 2011, hafði staðið yfir frá haustinu 2022 og starfshópur sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði leiddi þá vinnu. Eftir að starfshópurinn skilaði tillögum sínum voru þær teknar til umræðu á vinnufundi ráðherra í ríkisstjórninni sem haldinn var í ágúst.  

Eiga að upplýsa um fjárhagsleg hagsmunatengsl

Um töluverðar breytingar er að ræða. Í nýju siðareglunum er sú breyting gerð á fyrstu grein að ráðherrar eiga nú að hafa „almannahagsmuni ávallt að leiðarljósi í störfum sínum“, að hafa í heiðri „lýðræðisleg gildi, mannréttindi og meginreglur réttarríkisins“ og starfa í „anda gagnsæis, sannsögli, ábyrgðar og heilinda“. Þá á ráðherra …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gunnar Björgvinsson skrifaði
    Ef ráðherrar segðu satt væru a.m.k. sumir bak við lás og slá.
    1
  • EK
    Elísabet Kjárr skrifaði
    Þannig að allt sem á undan er gengið er bara óheppilegt en framtíð Bjarna Ben er vonandi þá óheppileg fyrir hann. Hann breytist náttúrlega ekkert og mun fyrr en varir brjóta þær.

    Eða kannski kemst hann upp með allt því hvergi er minnst á viðurlög. Eru þau einhvers staðar annars staðar? Hvað gerist ef ráðherra brýtur siðareglur?
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Getur verið að þetta hljómi eins og grafskrift Jakopsdóttur, eða lok VG?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár