Segja kílómetragjald stórskaða bílaleigurnar

Hags­muna­sam­tök ferða­þjón­ust­unn­ar vilja að bíla­leig­ur fái meira ráð­rúm til að bregð­ast við boð­uðu kíló­metra­gjaldi á hrein­orku- og ten­gilt­vinn­bíla. Að óbreyttu munu þær borga 1,2 millj­arð króna á ári. Bíla­leig­ur fengu einn millj­arð króna í styrk út rík­is­sjóði í ár til að kaupa raf­bíla.

Segja kílómetragjald stórskaða bílaleigurnar
Bílar Gengið er út frá því að kílómetragjald á hvern ekinn kílómetra á hreinorkubíl verði 6 krónur en 2 krónu fyrir kílómeterinn á tengiltvinnbíl. Samtök ferðaþjónustunnar segja bílaleigur standa frammi fyrir 1,2 milljarða króna reikning í upphafi næsta árs ef frumvarpið verði óbreytt að lögum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) eru afar ósátt við boðað kílómetragjald á hreinorku- og tengiltvinnbíla, sem stjórnvöld áforma að leggja á frá áramótum. Samtökin gæta hagsmuna ökutækjaleiga og segja í umsögn til þingsins að frumvarpið muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir bílaleigur landsins og setja rekstur þeirra hvað „vistvæna“ bíla varðar í ákveðið uppnám. 

SAF leggja til ýmsar breytingatillögur við málið og vilja í fyrsta lagi að ákvæði frumvarpsins taki ekki gildi fyrr en í upphafi árs 2025 fyrir bílaleigur, svo þær geti aðlagað sig að breyttum veruleika „án þess að setja reksturinn í voða“. Einnig fara samtökin fram á að bílaleigur fái heimild til að greiða þetta nýja gjald eftir á, en ekki fyrirfram.

Hagsmunasamtökin vilja einnig að bílaleigur fái heimild til þess að greiða daggjald vegna aksturs frekar en kílómetragjald og að ekki verði fjallað um …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Ég sé enga fyrirstöðu fyrir því að láta leigendurna á bílaleigubílum borga kílómetragjaldið. Enda mun samanlagður kostnaður rafmagns og kílómetragjalds vera lægri en bensínkostnaðurinn sem leigandinn þarf að greiða ef hann kýs bensínbíl.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár