Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ríkið mun borga 118 milljarða króna í vexti af lánum á næsta ári

Vaxta­kostn­að­ur rík­is­sjóðs held­ur áfram að vaxa vegna verð­bóta á verð­tryggð­um lán­um hans. Hall­inn á rekstri hans á ár­inu 2024 er nú áætl­að­ur 48 millj­arð­ar króna.

Ríkið mun borga 118 milljarða króna í vexti af lánum á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir tók við fjármála- og efnahagsráðuneytinu nýverið. Hennar bíður krefjandi verkefni við að ná rekstri ríkissjóðs úr halla. Þar skiptir gríðarlegur vaxtakostnaður miklu. Mynd: Bára Huld Beck

Vaxtagjöld ríkissjóðs á næsta ári eru nú áætluð tæpum sex milljörðum krónum meiri á næsta ári en gert var ráð fyrir þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í september. Alls mun ríkið þurfa að greiða 117,6 milljarða króna í vexti af lánum sínum ef nýja áætlunin gengur eftir. Sú áætlun gerir auk þess ráð fyrir því að helmingur þess hlutar sem ríkið á enn í Íslandsbanka, 21,25 prósent, verði seldur á næsta ári og fyrir hann fáist 48,3 milljarðar króna. Þá upphæð á að nota til að greiða niður skuldir og lækka þar með vaxtakostnað. Ef hluturinn verður ekki seldur má gera ráð fyrir að vaxtakostnaðurinn verði enn hærri. 

Vaxtajöfnuður ríkissjóðs, það sem stendur eftir þegar búið er að draga frá tekjur hans vegna verðtryggðra eigna, verður neikvæður um 76 milljarða króna. 

48
milljarðar
Er sú upphæð sem vantar í ríkissjóð á næsta ári til að tekjur myndu duga fyrir …
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Ef hlutur ríkisins í Íslandsbanka verður ekki seldur má búast við háum árlegum arðgreiðslum á komandi árum. Það þarf að bera þær arðgreiðslur saman við það verð sem fæst fyrir hlutinn.
    Og ekki má gleyma ríkisábyrgðinni á Íbúðalánasjóði. Er virkilega gert ráð fyrir að ríkið komist upp með að láta lífeyrissjóðina og aðra eigendur bréfanna taka skellinn?
    Hætt er við að það verði mikið feigðarflan með gífurlegum kostnaði vegna margra ára lögfræðikostnaðar auk þess sem lánskjör ríkisins hljóta að versna mikið ef ríkisábyrgðin reynist blekking ein.
    0
  • Axel Axelsson skrifaði
    hefði ekki verið betra að borga niður skuldir með 10+ milljörðunum sem hún henti á úkróbálið ? . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár