Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fá leyfi til að leita gulls og annarra gersema í Vatnsdal

Orku­stofn­un hef­ur gef­ið fé­lag­inu Víð­arr ehf. rann­sókn­ar­leyfi til leit­ar að gulli, kop­ar, blýi, silfri og öðr­um málm­um á svæði milli Vatns­dals og Svína­dals í Húna­byggð. Land­eig­end­ur voru ósátt­ir við áformin og breytti fé­lag­ið í kjöl­far­ið leit­ar­svæð­inu.

Fá leyfi til að leita gulls og annarra gersema í Vatnsdal
Góðmálmar Geymir Vatnsdalsfjall gull í vinnanlegu magni? Að því vill alþjóðlega fyrirtækið Víðarr ehf. komast með rannsóknum og hefur nú fengið leyfi Orkustofnunar til þeirra. Mynd: Wikipedia

Félagið Víðarr ehf. fékk nýverið leyfi Orkustofnunar til fimm ára til leitar og rannsókna á málmum á svæði í og við Vatnsdalsfjall og Svínadalsfjall í Húnabyggð. Við rannsóknirnar verður lögð áhersla á að leita gulls, kopars, sinks, blýs, silfurs og annarra góðmálma. Aðstandendur félagsins, sem flestir eru útlendingar, segjast hafa langa reynslu af leit og vinnslu málma, meðal annars á Grænlandi og í Ástralíu. Samkvæmt áætlun þeirra mun leit og rannsóknir fela í sér jarðfræðikortlagningu, sýnatöku með hamri, jarðeðlisfræðilegar rannsóknir, grunnrannsóknir á umhverfisþáttum og kjarnaboranir. Það eru ekki síst síðastnefndu aðferðirnar sem vöktu spurningar landeigenda og fagstofnana sem gáfu umsagnir um leyfisumsóknina. Boranirnar munu fara fram með bor sem verður festur aftan á vörubíl eða flogið með þyrlu, að sögn framkvæmdaaðila. Borað verður djúpt, en þó líklega ekki meira en 250 metra. „Í versta falli gæti þurft að koma upp takmörkuðum aðgangsbrautum ef þær eru ekki þegar til staðar eða …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár