Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir, Hall­grím­ur Helga­son og Stein­ar Bragi eru með­al þeirra yf­ir fimm­tíu höf­unda sem hafa skrif­að und­ir snið­göngu á Ice­land No­ir-bók­mennta­há­tíð­ina vegna komu Hillary Cl­int­on.

Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð
Sniðganga vegna Hillary Yfir fimmtíu rithöfundar hafa ákveðið að skrifa undir sniðgöngu á Iceland Noir bókmenntahátíðinni vegna veru Hillary Clinton á henni. Mynd: EPA

Miklar umræður hafa skapast um Hillary Clinton og Iceland Noir-bókmenntahátíð og þá gagnrýni sem hefur komið fram. Nokkrir rithöfundar hafa ákveðið að sniðganga hátíðina, þar á meðal María Elísabet Bragadóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia, sem áttu að koma fram á pallborðsumræðum á hátíðinni, ásamt því að búið er að stofna undirskriftalista sem fleiri höfundar hafa skrifað undir, þeirra á meðal, Kristín Eiríksdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Steinar Bragi, Hallgrímur Helgason og Eiríkur Örn Norðdahl. Í hvatningarbréfi til rithöfunda til sniðgöngu vegna Hillary, afstöðu hennar og stuðnings við Ísraelsríki segir:

„Sniðganga er friðsamleg aðferð sem miðar að því að tjá siðferðislega og pólitíska vanþóknun á aðgerðum einstaklinga eða stofnana sem skaða aðra. Að velja að sniðganga stofnun eða hátíð sem þessa er ekki persónuleg árás á skipuleggjendur eða bakhjarla hátíðarinnar, heldur aðgerð til að vekja athygli á stærra samhengi og samverkan hluta. Aðgerð til að hafa áhrif í heimi þar sem fæstar …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Er hægt að velja hvaða eginleika persónu á að upphefja. Margir af einræðisherraum sögunnar voru hinir alúðlegustu heima fyrir.
    -1
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Senda tíkin heim!
    -1
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    Tek ofan fyrir þessum hugrökku rithöfundum
    8
  • KH
    Kjartan Hávarður skrifaði
    Manneskja sem hefur haft gríðarlega sterka rödd á heimssviðinu, og nærri undarteknigarlaust notað hana til að hvetja til ófriðar, tekur uppá því að semja sögur og við eigum að líta framhjá því að hún er útötuð í blóði?
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár