Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir, Hall­grím­ur Helga­son og Stein­ar Bragi eru með­al þeirra yf­ir fimm­tíu höf­unda sem hafa skrif­að und­ir snið­göngu á Ice­land No­ir-bók­mennta­há­tíð­ina vegna komu Hillary Cl­int­on.

Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð
Sniðganga vegna Hillary Yfir fimmtíu rithöfundar hafa ákveðið að skrifa undir sniðgöngu á Iceland Noir bókmenntahátíðinni vegna veru Hillary Clinton á henni. Mynd: EPA

Miklar umræður hafa skapast um Hillary Clinton og Iceland Noir-bókmenntahátíð og þá gagnrýni sem hefur komið fram. Nokkrir rithöfundar hafa ákveðið að sniðganga hátíðina, þar á meðal María Elísabet Bragadóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia, sem áttu að koma fram á pallborðsumræðum á hátíðinni, ásamt því að búið er að stofna undirskriftalista sem fleiri höfundar hafa skrifað undir, þeirra á meðal, Kristín Eiríksdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Steinar Bragi, Hallgrímur Helgason og Eiríkur Örn Norðdahl. Í hvatningarbréfi til rithöfunda til sniðgöngu vegna Hillary, afstöðu hennar og stuðnings við Ísraelsríki segir:

„Sniðganga er friðsamleg aðferð sem miðar að því að tjá siðferðislega og pólitíska vanþóknun á aðgerðum einstaklinga eða stofnana sem skaða aðra. Að velja að sniðganga stofnun eða hátíð sem þessa er ekki persónuleg árás á skipuleggjendur eða bakhjarla hátíðarinnar, heldur aðgerð til að vekja athygli á stærra samhengi og samverkan hluta. Aðgerð til að hafa áhrif í heimi þar sem fæstar …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Er hægt að velja hvaða eginleika persónu á að upphefja. Margir af einræðisherraum sögunnar voru hinir alúðlegustu heima fyrir.
    -1
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Senda tíkin heim!
    -1
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    Tek ofan fyrir þessum hugrökku rithöfundum
    8
  • KH
    Kjartan Hávarður skrifaði
    Manneskja sem hefur haft gríðarlega sterka rödd á heimssviðinu, og nærri undarteknigarlaust notað hana til að hvetja til ófriðar, tekur uppá því að semja sögur og við eigum að líta framhjá því að hún er útötuð í blóði?
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár