Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir, Hall­grím­ur Helga­son og Stein­ar Bragi eru með­al þeirra yf­ir fimm­tíu höf­unda sem hafa skrif­að und­ir snið­göngu á Ice­land No­ir-bók­mennta­há­tíð­ina vegna komu Hillary Cl­int­on.

Yfir fimmtíu rithöfundar sniðganga bókmenntahátíð
Sniðganga vegna Hillary Yfir fimmtíu rithöfundar hafa ákveðið að skrifa undir sniðgöngu á Iceland Noir bókmenntahátíðinni vegna veru Hillary Clinton á henni. Mynd: EPA

Miklar umræður hafa skapast um Hillary Clinton og Iceland Noir-bókmenntahátíð og þá gagnrýni sem hefur komið fram. Nokkrir rithöfundar hafa ákveðið að sniðganga hátíðina, þar á meðal María Elísabet Bragadóttir og Pedro Gunnlaugur Garcia, sem áttu að koma fram á pallborðsumræðum á hátíðinni, ásamt því að búið er að stofna undirskriftalista sem fleiri höfundar hafa skrifað undir, þeirra á meðal, Kristín Eiríksdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Steinar Bragi, Hallgrímur Helgason og Eiríkur Örn Norðdahl. Í hvatningarbréfi til rithöfunda til sniðgöngu vegna Hillary, afstöðu hennar og stuðnings við Ísraelsríki segir:

„Sniðganga er friðsamleg aðferð sem miðar að því að tjá siðferðislega og pólitíska vanþóknun á aðgerðum einstaklinga eða stofnana sem skaða aðra. Að velja að sniðganga stofnun eða hátíð sem þessa er ekki persónuleg árás á skipuleggjendur eða bakhjarla hátíðarinnar, heldur aðgerð til að vekja athygli á stærra samhengi og samverkan hluta. Aðgerð til að hafa áhrif í heimi þar sem fæstar …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Er hægt að velja hvaða eginleika persónu á að upphefja. Margir af einræðisherraum sögunnar voru hinir alúðlegustu heima fyrir.
    -1
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Senda tíkin heim!
    -1
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    Tek ofan fyrir þessum hugrökku rithöfundum
    8
  • KH
    Kjartan Hávarður skrifaði
    Manneskja sem hefur haft gríðarlega sterka rödd á heimssviðinu, og nærri undarteknigarlaust notað hana til að hvetja til ófriðar, tekur uppá því að semja sögur og við eigum að líta framhjá því að hún er útötuð í blóði?
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár