Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjörnukíkir inn á við

Tekst skáld­sag­an á við nú­tím­ann, við heim­inn og á hún að gera það? Skáld­sag­an á tím­um lofts­lags­ham­fara, stríða og gervi­greind­ar. Sam­tal við rit­höf­unda, þýð­end­ur, kenn­ara, borg­ar­full­trúa og hljóð­bókafram­leið­end­ur.

Stjörnukíkir inn á við
Skáldsagan er sérhannaður sjónauki Oddný Eir Ævarsdóttir líkir skáldsögunni við sjónauka sem er ekki beint út í loftið heldur inn á við, inn í samtímann, samfélög og innra með manneskjum í tengslum þeirra við alheiminn. Mynd: Stilla úr kvikmynd

Skáldsagan, hvað í fjandanum er hún? Á hún erindi, er einhver að lesa? Stútar gervigreindin henni, eru algóryþmar Facebook og TikTok að fela hana fyrir okkur? Týnist hún í fortíðinni eða úti í geimi, er hún föst í borginni eða vaknaði hún timbruð og týnd eftir sveitaball? Er eitthvert pláss fyrir hana í heimi stríða og frétta af hamförum, hlutabréfum og ójöfnuði?

Tekst skáldsagan á við nútímann, við heiminn – og á hún að gera það? Er erindisleysið kannski einmitt erindið? Sem minnir okkur á það sem skiptir alltaf máli, þegar fréttirnar hafa dáleitt okkur um að ákveðnir hlutir skipti öllu máli, hvort sem það er hrunið, kófið, nýjasta stríðið eða nýjustu náttúruhamfarirnar.

Þetta er vissulega eilífðarspurning. En skáldsagan snýst líka um eilífðarspurningarnar. Við spurðum rithöfunda, þýðendur, kennara, borgarfulltrúa og hljóðbókaframleiðendur að þessu og ýmsu öðru varðandi skáldsöguna.

Skáldsagan er sérhannaður sjónauki

„Skáldsagan er leikur. Að lesa og að …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Það er alltaf hollt tómstundagaman að sökkva sér niður í bæði fróðlega og skemmtilega bók að lesa og það má hrósa happi heldur betur yfir því að hafa þó kunnáttu og getu til þess
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár