Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði

Svo safa­rík­ar og vellykt­andi að mörg­um finnst al­gjör­lega ómiss­andi að rífa ut­an af þeim og bíta hressi­lega í þær til að fá jóla­and­ann yf­ir sig. En þær eru ekki ókeyp­is. Hafa reynd­ar hækk­að í verði um heil 22 pró­sent frá því í fyrra. Kass­inn af Robin-klementín­un­um kost­ar nú yf­ir þús­und kall í Bón­us.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði
Klementínur Kassinn af Robin-klementínum í Bónus hefur hækkað um 22 prósent í verði milli ára. Mynd: Samsett/Bónus

Svo safaríkar og vellyktandi að mörgum finnst algjörlega ómissandi að rífa utan af þeim og bíta hressilega í þær til að fá jólaandann yfir sig. En þær eru ekki ókeypis. Hafa reyndar hækkað í verði um heil 22 prósent frá því í fyrra. Kassinn af Robin-klementínunum kostar nú yfir þúsund kall í Bónus.

Fyrir jólin árið 2016 kostaði kassi af Robin-klementínum í Bónus 698 krónur. Þremur árum síðar var hann kominn upp í 795 kr. Árið 2020 var verð á þessum 2,3 kílóa kassa af klementínum kominn í 898 krónur og það kostaði hann líka í fyrra. En svo fóru að nálgast jólin í ár. Og nú kosta þessar gómsætu appelsínugulu jólabollur 1.098 krónur – komnar yfir þúsund króna þröskuldinn.

Þessi hækkun er töluvert meiri en sem nemur ársbreytingu á vísitölu neysluverðs sem er nú 7,9 prósent.

Klementínur eru frekar nýleg mandarínutegund og á ræktun þeirra uppruna að rekja til …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hver sá sem hefur fylgst með fréttum veit hvað hefur gerst á Spáni í sumar: hitabylgjur og þurrkar af völdum veðurfarsbreytinga og hefur það komið niður á uppskeru.
    En þá gilda áfram hin kapítalísk lögmál að framboð og eftirspurn ráða verði og hefur verðbólgan þar mjög lítið að segja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
1
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
3
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
6
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár