Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði

Svo safa­rík­ar og vellykt­andi að mörg­um finnst al­gjör­lega ómiss­andi að rífa ut­an af þeim og bíta hressi­lega í þær til að fá jóla­and­ann yf­ir sig. En þær eru ekki ókeyp­is. Hafa reynd­ar hækk­að í verði um heil 22 pró­sent frá því í fyrra. Kass­inn af Robin-klementín­un­um kost­ar nú yf­ir þús­und kall í Bón­us.

Klementínurnar hækkað um 22 prósent í verði
Klementínur Kassinn af Robin-klementínum í Bónus hefur hækkað um 22 prósent í verði milli ára. Mynd: Samsett/Bónus

Svo safaríkar og vellyktandi að mörgum finnst algjörlega ómissandi að rífa utan af þeim og bíta hressilega í þær til að fá jólaandann yfir sig. En þær eru ekki ókeypis. Hafa reyndar hækkað í verði um heil 22 prósent frá því í fyrra. Kassinn af Robin-klementínunum kostar nú yfir þúsund kall í Bónus.

Fyrir jólin árið 2016 kostaði kassi af Robin-klementínum í Bónus 698 krónur. Þremur árum síðar var hann kominn upp í 795 kr. Árið 2020 var verð á þessum 2,3 kílóa kassa af klementínum kominn í 898 krónur og það kostaði hann líka í fyrra. En svo fóru að nálgast jólin í ár. Og nú kosta þessar gómsætu appelsínugulu jólabollur 1.098 krónur – komnar yfir þúsund króna þröskuldinn.

Þessi hækkun er töluvert meiri en sem nemur ársbreytingu á vísitölu neysluverðs sem er nú 7,9 prósent.

Klementínur eru frekar nýleg mandarínutegund og á ræktun þeirra uppruna að rekja til …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Hver sá sem hefur fylgst með fréttum veit hvað hefur gerst á Spáni í sumar: hitabylgjur og þurrkar af völdum veðurfarsbreytinga og hefur það komið niður á uppskeru.
    En þá gilda áfram hin kapítalísk lögmál að framboð og eftirspurn ráða verði og hefur verðbólgan þar mjög lítið að segja.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár