Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Verð í Bónus í flestum tilfellum einni krónu lægra en hjá samkeppninni

Sam­an­burð­ur á mat­ar­körf­um sýn­ir að hægt er að spara 350 krón­ur í rúm­lega 45 þús­und króna inn­kaup­um með því að versla frek­ar í Bón­us en Krón­unni og 412 krón­ur með því að versla frek­ar þar en í Nettó.

Verð í Bónus í flestum tilfellum einni krónu lægra en hjá samkeppninni
Dýrtíð Matarkarfan hefur hækkað mikið í verði síðustu misseri. Matur og drykkur er sá undirliður verðbólgu sem hækkað hefur mest síðastliðið ár. Mynd: Samsett / Heimildin

Ódýrasta matarkarfan á Íslandi kostar 45.430 krónur og hana er hægt að kaupa hjá Bónus. Hún er 0,8 prósent lægri en matarkarfan í Krónunni og 0,9 prósent lægri en matarkarfan í Nettó. Ef þessi hlutföll eru þýdd yfir í krónur og aura þá þýðir það að neytandi sem kaupir matarkörfu sem samanstendur af þeim 76 vörum sem bornar eru saman á heimasíðu Verðgáttarinnar sparar sér 350 krónur á slíkri matarkörfu með því að versla í Bónus frekar en Krónunni og 412 krónur með því að velja Bónus frekar en Nettó. 

Úttekt Heimildarinnar, sem framkvæmd var miðvikudaginn 15. nóvember, á því verði sem aðgengilegt er í Verðgáttinni, sýnir að í langflestum tilvikum er verðmunurinn á vörum lítill sem enginn. Af þeim 76 vörum sem tilgreindar eru var Bónus með lægsta verðið í næstum öllum vöruflokkum. Í 61 tilviki munaði hins vegar einungis einni krónu á verðinu hjá Bónus og því næstlægsta …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Heitir þetta samkeppni ?
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Þessi góða grein segir að samtrygging kaupmanna sé svo góð að einungið þurfi að hafa í huga hvert sé ódýrast að aka!
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það er þegjandi samkomulag um að Bónus stjórni gerfisamkeppninni. Eina lausnin er að ganga í ESB, taka upp evru og fá hingað erlendar verslanir og banka. Í leiðinni yrði kvótinn tekinn af LÍÚ.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár