Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Breytt kynlífshandrit eftir fæðingu: „Ég veit að þetta er erfitt“

Það get­ur reynst ný­bök­uð­um for­eldr­um erfitt að fóta sig aft­ur í kyn­lífi. Breytt dýna­mík í sam­band­inu, álag og lík­am­leg­ir verk­ir geta spil­að þar inn í en kyn­fræð­ing­ur seg­ir mik­il­vægt að nýbak­að­ir for­eldr­ar sýni sér mildi og ræði um áskor­an­irn­ar.

Breytt kynlífshandrit eftir fæðingu: „Ég veit að þetta er erfitt“
Móðir „Ég þarf líka að minna sjálfa mig á að sýna mér sjálfsmildi með breyttan líkama og breytta dýnamík og allt þetta,“ segir Indíana. Mynd: Birta Sveinbjörnsdóttir

„Þær voru nokkuð hljóðlátar í dag,“ fær Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur gjarnan að heyra frá starfsfólki eftir að hún kemur inn á foreldramorgna á bókasöfnum og í kirkjum og fræðir mæður um kynlíf eftir meðgöngu. 

Mæðurnar eru áhugasamar en segja ekki mikið. 

„Þetta er feimnismál en það er eiginlega alltaf þannig með kynlíf og kynfræðslu almennt,“ segir Indíana, sem hefur auk þess að koma inn á foreldramorgna verið einn af fjórum fagaðilum sem standa fyrir námskeiðinu Endurheimt  sem snýr að endurheimt móður í nýjum og breyttum aðstæðum – hjá Fæðingarheimili Reykjavíkur. 

„Fólk er alveg til í að tala um kynlíf ef það er eitthvað skemmtilegt en svo þegar þetta er orðið „vandamál“ – þegar það er eitthvað ekki eins og það á að vera, þá er svo erfitt að tala um það,“ segir Indíana. 

Oftar en ekki upplifa nýbakaðir foreldrar að þeir séu einir í vandræðum sínum með …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár