Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ástandið í Palestínu ekki rætt á ríkisstjórnarfundi

Ástand­ið fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs var ekki rætt á rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un seg­ir Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra. Ís­land hef­ur for­dæmt árás­ir Ham­as á Ísra­el en ekki árás­ir Ís­rels­hers á Gaza. Katrín seg­ir rík­is­stjórn­ina for­dæma brot á al­þjóða­lög­um og mik­il­vægt sé að mögu­leg brot séu rann­sök­uð.

Um þrjúhundruð manns voru saman komin fyrir framan ráðherrabústaðinn klukkan 9 í morgun. Fólkið mótmælti árásum Ísraelshers á almenna borgara í Palestínu, krafðist meðal annars vopnahlés og frelsun Palestínu.

Ríkisstjórnarfundur hófst um hálftíma eftir að mótmælin hófust og stóð í tvær klukkustundir. Mótmælendur voru farnir þegar fundi ráðherranna lauk. 

Lítill tími eftir langan fund

„Bara tvær mínútur fyrir hvert ykkar,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við fjölmiðlafólk sem beið í anddyri ráðherrabústaðsins. Og bætti við að hún væri að verða of sein á annan fund. 

Spurð hvort utanríkisstefna Íslands hvað varðar átökin fyrir botni Miðjarðarhafs hefði verið rædd á ríkisstjórnarfundinum sagði Katrín svo ekki hafa verið. 

„Nei ekki núna en á síðasta fundi,“ sagði hún. 

Katrín sagði að Ísland hafi talað mjög skýrt fyrir því undanfarna daga að …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár