Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ástandið í Palestínu ekki rætt á ríkisstjórnarfundi

Ástand­ið fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs var ekki rætt á rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un seg­ir Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra. Ís­land hef­ur for­dæmt árás­ir Ham­as á Ísra­el en ekki árás­ir Ís­rels­hers á Gaza. Katrín seg­ir rík­is­stjórn­ina for­dæma brot á al­þjóða­lög­um og mik­il­vægt sé að mögu­leg brot séu rann­sök­uð.

Um þrjúhundruð manns voru saman komin fyrir framan ráðherrabústaðinn klukkan 9 í morgun. Fólkið mótmælti árásum Ísraelshers á almenna borgara í Palestínu, krafðist meðal annars vopnahlés og frelsun Palestínu.

Ríkisstjórnarfundur hófst um hálftíma eftir að mótmælin hófust og stóð í tvær klukkustundir. Mótmælendur voru farnir þegar fundi ráðherranna lauk. 

Lítill tími eftir langan fund

„Bara tvær mínútur fyrir hvert ykkar,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við fjölmiðlafólk sem beið í anddyri ráðherrabústaðsins. Og bætti við að hún væri að verða of sein á annan fund. 

Spurð hvort utanríkisstefna Íslands hvað varðar átökin fyrir botni Miðjarðarhafs hefði verið rædd á ríkisstjórnarfundinum sagði Katrín svo ekki hafa verið. 

„Nei ekki núna en á síðasta fundi,“ sagði hún. 

Katrín sagði að Ísland hafi talað mjög skýrt fyrir því undanfarna daga að …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár