Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hættulegt afstöðuleysi

Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir skellti sér í Þjóð­leik­hús­ið – og undr­að­ist af­stöðu­leysi í upp­færslu á verk­inu Mútta Coura­ge og börn­in eft­ir Bertolt Brecht og Marga­rete Steff­in. Þá sér­stak­lega nú á átaka­tím­um.

Hættulegt afstöðuleysi
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Kjarnorkukraftur Steinunnar Ólínu dugar ekki til í litlausri sýningu.
Leikhús

Mutter Coura­ge og börn­in

Niðurstaða:

Mútta Courage og börnin - ** 1/2

eftir Bertolt Brecht og Margarete Steffin

Þjóðleikhúsið

Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir

Leikarar: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hildur Vala Baldursdóttir, Almar Blær Sigurjónsson, Oddur Júlíusson, Atli Rafn Sigurðarsson, Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Guðrún S. Gísladóttir, Hilmar Guðjónsson, Sigurður Sigurjónsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir

Búningar: Filippía I. Elísdóttir

Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson

Dramatúrg: Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir

Tónlist: Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson

Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir

Hljóðhönnun: Þóroddur Ingvarsson og Valgeir Sigurðsson

Þýðing: Bjarni Jónsson

Gefðu umsögn

Anna Fierling, öðru nafni Mútta Courage, er hörkutól. Hún ferðast um stríðshrjáð lönd með söluvagninn sinn, dreginn áfram af börnunum hennar, með það að markmiði að hagnast á átökunum. Hana skiptir engu hver vinnur eða tapar á meðan aurinn ratar í hennar vasa.

Sögusviðið er þrjátíu ára stríðið í Evrópu 1618 til 1648 þar sem stríðandi kristilegar fylkingar murkuðu lífið úr 12 milljónum einstaklinga og skildu eftir sig sviðna jörð. Sögusviðið gæti verið samtíminn. Stríð er enn þá vettvangur skelfingar og gróða. Mútta Courage og börnin eftir Bertolt Brecht og Margarete Steffin er eitt af stórvirkjum leikhúsbókmennta tuttugustu aldarinnar og orðið tímabært að íslenskt atvinnuleikhús taki leikritið til sýningar. Þjóðleikhúsið stígur nú fram og gefur Múttu Courage loksins sviðið.

Sýninguna skortir pólitískan brodd

Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir heldur um stjórnartaumana á vagninum og stýrir honum þráðbeint eftir miðju vegar frá byrjun til enda. Engar áhættur eru teknar og fátt að frétta …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mataræði er vanræktur þáttur í svefnvanda
1
Viðtal

Mataræði er van­rækt­ur þátt­ur í svefn­vanda

Góð­ur svefn er seint of­met­inn en vanda­mál tengd svefni eru al­geng á Vest­ur­lönd­um. Tal­ið er að um 30 pró­sent Ís­lend­inga sofi of lít­ið og fái ekki end­ur­nær­andi svefn. Ónóg­ur svefn hef­ur áhrif á dag­legt líf fólks og lífs­gæði. Svefn er flók­ið fyr­ir­bæri og margt sem get­ur haft áhrif á gæði hans, má þar nefna lík­am­lega og and­lega sjúk­dóma, breyt­inga­skeið, álag, kvíða, skort á hreyf­ingu og áhrif sam­fé­lags­miðla á svefn­gæði. Áhrif nær­ing­ar og neyslu ákveð­inna fæðu­teg­unda á svefn hafa hins veg­ar ekki vak­ið at­hygli þar til ný­lega.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
3
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
3
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár