Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Að gera það eða gera það ekki

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi brá sér í Borg­ar­leik­hús­ið og sá Tepr­urn­ar.

Að gera það eða gera það ekki
Jörundur Ragnarsson og Vala Kristín Eiríksdóttir Fólk á tímamótum eftir tíu ára samband. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Tepr­urn­ar

Niðurstaða:

Teprurnar - ***

eftir Anthony Neilson

Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason

Leikarar: Jörundur Ragnarsson og Vala Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui

Lýsing: Fjölnir Gíslason

Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason

Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir

Þýðing: Ingunn Snædal

Gefðu umsögn

Andri og Eva standa á tímamótum eftir tæplega tíu ára samband. Síðasta árið hefur verið þeim erfitt. Þau hafa ekki stundað kynlíf í fjórtán mánuði og fjóra daga. Samt er ekkert að. Eða hvað? Í kvöld er komið að lokauppgjörinu, fyrir framan alþjóð. Annaðhvort gera þau það eða ekki.

Litla sviðið í Borgarleikhúsinu er einkar hentugt fyrir leikverk eins og Teprurnar eftir Skotann Anthony Neilson. Leikritið takmarkast við tímabundnar aðstæður í takmörkuðu rými. Hilmir Snær Guðnason leikstýrir og gengur til verksins staðfastur. Hann leggur áherslu á persónur verksins og söguna í samvinnu við Sean Mackaoui, sem hannar leikmynd og búninga. Við erum stödd í hliðarheimi, þar sem leikendur eru meðvituð um nærveru áhorfenda og í stöðugum samskiptum við tæknifólk leikhússins. Með þeim í liði er Ingunn Snædal, sem þýðir og staðfærir textann einstaklega vel, þar stendur setningin „Illa fengin standpína“ upp úr.

Áföllum kvenna hent inn í framvindu

Vala Kristín …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár