Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Að gera það eða gera það ekki

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi brá sér í Borg­ar­leik­hús­ið og sá Tepr­urn­ar.

Að gera það eða gera það ekki
Jörundur Ragnarsson og Vala Kristín Eiríksdóttir Fólk á tímamótum eftir tíu ára samband. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Tepr­urn­ar

Niðurstaða:

Teprurnar - ***

eftir Anthony Neilson

Borgarleikhúsið

Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason

Leikarar: Jörundur Ragnarsson og Vala Kristín Eiríksdóttir

Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui

Lýsing: Fjölnir Gíslason

Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason

Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir

Þýðing: Ingunn Snædal

Gefðu umsögn

Andri og Eva standa á tímamótum eftir tæplega tíu ára samband. Síðasta árið hefur verið þeim erfitt. Þau hafa ekki stundað kynlíf í fjórtán mánuði og fjóra daga. Samt er ekkert að. Eða hvað? Í kvöld er komið að lokauppgjörinu, fyrir framan alþjóð. Annaðhvort gera þau það eða ekki.

Litla sviðið í Borgarleikhúsinu er einkar hentugt fyrir leikverk eins og Teprurnar eftir Skotann Anthony Neilson. Leikritið takmarkast við tímabundnar aðstæður í takmörkuðu rými. Hilmir Snær Guðnason leikstýrir og gengur til verksins staðfastur. Hann leggur áherslu á persónur verksins og söguna í samvinnu við Sean Mackaoui, sem hannar leikmynd og búninga. Við erum stödd í hliðarheimi, þar sem leikendur eru meðvituð um nærveru áhorfenda og í stöðugum samskiptum við tæknifólk leikhússins. Með þeim í liði er Ingunn Snædal, sem þýðir og staðfærir textann einstaklega vel, þar stendur setningin „Illa fengin standpína“ upp úr.

Áföllum kvenna hent inn í framvindu

Vala Kristín …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu