Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 10. nóvember 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 10. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 10. nóvember 2023
Mynd 1 Konan er Vilhjálmsdóttir en hvað heitir hún að fornafni?

1.  Hver af þessum evrópsku höfuðborgum er nyrst? Amsterdam, Berlín, London, Moskva, Varsjá.

2.  Í hvaða landi heitir höfuðborgin Búkarest?

3.  Hver er talinn höfundur Ódysseifsskviðu?

4.  Hvaða dýr eða kvikindi er á fána Veils?

5.  Hvað heita þær ferjur sem lengst af hafa siglt um Breiðafjörð?

6.  Margrét Indriðadóttir varð fyrir rúmum 50 árum fyrst kvenna á Íslandi og raunar á Norðurlöndunum til að vera ráðin sem ... hvað?

7.  Ein af vinsælustu og yngstu söngkonum Íslands um þessar mundir átti egifskan móðurafa sem fluttist hingað 1965. Hver er söngkonan?

8.  Hvað hét fyrri eiginkona Napóleons Frakkakeisara?

9.  Hún hefur skrifað bækur um margvísleg efni, ekki síst mat. Hún er nú búin að gefa út skáldsögu sem nefnist Valskan. Hvað heitir hún?

10.  Hvað hét fyrsta konan sem settist á Alþingi Íslendinga?

11.  Zoe Saldaña lék fyrir áratug aðalkvenrulluna í mjög vinsælli kvikmynd og sennilega mun hún á endanum leika í alls 5–6 framhaldsmyndum. Hvað heitir sú myndasería?

12.  Fátítt er að ráðherrar á Íslandi þurfi að segja af sér vegna gagnrýni sem þeir verða fyrir. Árið 1987 sagði einn ráðherra þó nauðugur af sér. Hvað hét hann?

13.  1994 sagði annar ráðherra nauðugur af sér en svo gerðist það ekki aftur í háa herrans tíð. Hver sagði af sér 1994?

14.  „Lóan er komin að kveða burt snjóinn, / að kveða burt leiðindin ...“ Hvernig er svo framhaldið?

15.  Hver orti þetta?

Mynd 2Hvað tákna þessir punktar?

Svör við myndaspurningum:
Konan á fyrri myndinni heitir Tara Margrét en Tara dugar. Punktarnir á seinni myndinni tákna stjörnumerkið Karlsvagninn (Big Dipper á ensku).
Svör við almennum spurningum:
1.  Moskva.  —  2.  Rúmeníu.  —  3.  Hómer.  —  4.  Dreki.  —  5.  Baldur.  —  6.  Fréttastjóri á ríkisfréttastofu.  —  7.  Bríet.  —  8.  Jósefína.  —  9.  Nanna Rögnvaldardóttir.  —  10.  Ingibjörg H. Bjarnason.  —  11.  Avatar.  —  12.  Albert Guðmundsson.  —  13.  Guðmundur Árni.  —  14,  „... það getur hún.“  15.  Páll Ólafsson.
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár