Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Flutningurinn hreinasta afbragð

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Óperu­daga og hlýddi á Kaf­ka frag­ments eft­ir György Kur­tág.

Flutningurinn hreinasta afbragð
Kafka fragments eftir György Kurtág Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.
Tónlist

Kaf­ka frag­ments

Gefðu umsögn

Óperudagar eru farnir af stað og er hátíðin í ár viðamikil og fjölbreytt, allt frá einsöngstónleikum, fyrirlestrum, masterklössum og upp í heilar óperur og þær nokkrar. Spennandi dagskrá þar sem unnendur sönglistar geta örugglega allir fundið eitthvað við sitt hæfi en hátíðin er, eins og segir á vefsíðu hennar: „... vettvangur klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks sem vilja í sameiningu og samstarfi efla og styrkja óperu-, söng- og tónlistarleikhússenuna á Íslandi“. Stórgóð og þörf hátíð sem Guja Sandholt hefur haft veg og vanda af frá upphafi ásamt góðu samstarfsfólki. 

Yfirgefinn á sínum verstu stundum

Verk ungverska tónskáldsins Györgys Kurtág, Kafka fragments ópus 24 frá árinu 1986, var flutt í Salnum í Kópavogi á hátíðinni sunnudagskvöldið 22. október sl. af þeim Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur sópransöngkonu og Rannveigu Mörtu Sarc fiðluleikara. Verkið hefur aðeins einu sinni áður hljómað opinberlega á tónleikum á Íslandi þegar þær Herdís Anna Jónasdóttir og Elfa Rún Kristinsdóttir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár