Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Flutningurinn hreinasta afbragð

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Óperu­daga og hlýddi á Kaf­ka frag­ments eft­ir György Kur­tág.

Flutningurinn hreinasta afbragð
Kafka fragments eftir György Kurtág Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.
Tónlist

Kaf­ka frag­ments

Gefðu umsögn

Óperudagar eru farnir af stað og er hátíðin í ár viðamikil og fjölbreytt, allt frá einsöngstónleikum, fyrirlestrum, masterklössum og upp í heilar óperur og þær nokkrar. Spennandi dagskrá þar sem unnendur sönglistar geta örugglega allir fundið eitthvað við sitt hæfi en hátíðin er, eins og segir á vefsíðu hennar: „... vettvangur klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks sem vilja í sameiningu og samstarfi efla og styrkja óperu-, söng- og tónlistarleikhússenuna á Íslandi“. Stórgóð og þörf hátíð sem Guja Sandholt hefur haft veg og vanda af frá upphafi ásamt góðu samstarfsfólki. 

Yfirgefinn á sínum verstu stundum

Verk ungverska tónskáldsins Györgys Kurtág, Kafka fragments ópus 24 frá árinu 1986, var flutt í Salnum í Kópavogi á hátíðinni sunnudagskvöldið 22. október sl. af þeim Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur sópransöngkonu og Rannveigu Mörtu Sarc fiðluleikara. Verkið hefur aðeins einu sinni áður hljómað opinberlega á tónleikum á Íslandi þegar þær Herdís Anna Jónasdóttir og Elfa Rún Kristinsdóttir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu