Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Flutningurinn hreinasta afbragð

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk brá sér á Óperu­daga og hlýddi á Kaf­ka frag­ments eft­ir György Kur­tág.

Flutningurinn hreinasta afbragð
Kafka fragments eftir György Kurtág Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir sópran og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.
Tónlist

Kaf­ka frag­ments

Gefðu umsögn

Óperudagar eru farnir af stað og er hátíðin í ár viðamikil og fjölbreytt, allt frá einsöngstónleikum, fyrirlestrum, masterklössum og upp í heilar óperur og þær nokkrar. Spennandi dagskrá þar sem unnendur sönglistar geta örugglega allir fundið eitthvað við sitt hæfi en hátíðin er, eins og segir á vefsíðu hennar: „... vettvangur klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks sem vilja í sameiningu og samstarfi efla og styrkja óperu-, söng- og tónlistarleikhússenuna á Íslandi“. Stórgóð og þörf hátíð sem Guja Sandholt hefur haft veg og vanda af frá upphafi ásamt góðu samstarfsfólki. 

Yfirgefinn á sínum verstu stundum

Verk ungverska tónskáldsins Györgys Kurtág, Kafka fragments ópus 24 frá árinu 1986, var flutt í Salnum í Kópavogi á hátíðinni sunnudagskvöldið 22. október sl. af þeim Ragnheiði Ingunni Jóhannsdóttur sópransöngkonu og Rannveigu Mörtu Sarc fiðluleikara. Verkið hefur aðeins einu sinni áður hljómað opinberlega á tónleikum á Íslandi þegar þær Herdís Anna Jónasdóttir og Elfa Rún Kristinsdóttir …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár