Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Heimilin hafa tekið verðtryggð lán upp á 100 milljarða frá áramótum

Enn eitt met­ið var sett í töku verð­tryggðra lána í síð­asta mán­uði. Heim­il­in eru að flýja óverð­tryggðu íbúðalán­in í stærri stíl en nokkru sinni áð­ur, þar sem greiðslu­byrði þeirra hef­ur í mörg­um til­vik­um tvö­fald­ast.

Heimilin hafa tekið verðtryggð lán upp á 100 milljarða frá áramótum
Íbúðaverð gæti hækkað Seðlabankanum hefur tekist vel til við að kæla íbúðamarkaðinn og verð hefur verið að lækka. Miklar vaxtahækkanir hafa hins vegar líka gert það að verkum að mikill samdráttur hefur orðið á fjölda nýrra framkvæmda. Það gæti búið til stöðu þar sem eftirspurn verður mun meiri en framboð á næsta ári og stuðlað að verðhækkunum að nýju. Mynd: Shutterstock

Frá byrjun árs 2023 og út septembermánuð tóku heimili landsins verðtryggð íbúðalán hjá stóru bönkunum þremur, Landsbankanum, Íslandsbanka og Arion banka, fyrir samtals 100 milljarða króna umfram það sem þau greiddu slík lán niður. Það er næstum því þreföld sú upphæð sem bankar landsins lánuðu verðtryggt allt árið í fyrra.

Í síðasta mánuði einum saman var umfang verðtryggðrar lántöku 25,6 milljarðar króna sem er Íslandsmet í töku verðtryggðra íbúðalána á einum mánuði. Fyrra met var sett í ágúst þegar heimilin tóku slík lán upp á 17,7 milljarða króna. Munurinn á milli ágúst og september var því um 45 prósent.  

Þetta kemur fram í nýbirtum hagtölum Seðlabanka Íslands um íslenska bankakerfið.  

Umfang verðtryggðra lána aldrei meira

Á sama tíma og heimilin flýja á methraða í verðtryggð lán eru þau að greiða upp óverðtryggð íbúðalán á áður óþekktum hraða. Alls hafa þau greitt slík niður um 59,2 milljarða króna frá áramótum, og …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár