Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends

Vinn­ings­hafi í Face­book-leik Stöðv­ar 2 gat ekki nýtt sér vinn­ing, þriggja mán­aða áskrift að Stöð 2+, þar sem nauð­syn­legt er að vera í netáskrift hjá Voda­fo­ne til að fá vinn­ing­inn. Stöð 2 bauð sára­bæt­ur: 15 pró­sent af­slátt af sjón­varps­áskrift. Neyt­enda­stofa og Neyt­enda­sam­tök­in segja um vill­andi mark­aðsað­ferð að ræða.

Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends
Svaraðu rétt Leikurinn fór fram sem spurningakeppni um Friends á Facebook.

„Hvað veist þú mikið um Friends? Svaraðu laufléttum spurningum og þú getur unnið 3 mánuði af Stöð 2+.“

Þannig hljóðar Facebook-leikur Stöðvar 2 sem settur var af stað í tilefni af því að allar tíu þáttaraðirnar af þáttunum um vinina sex sem drekka saman kaffi alla daga á Central Perk eru nú aðgengilegir á efnisveitunni Stöð2+. 

12.590
krónur
Mánaðarverð fyrir ótakmarkað net hjá Vodafone

Heimildin fékk ábendingu frá þátttakanda í leiknum sem hafði heppnina mér sér. Eða svo hélt hann. Þegar í ljós kom að vinningshafinn þurfti að segja upp núverandi netáskrift til að virkja vinninginn flæktust málin þar sem vinnustaður maka vinningshafans greiðir fyrir net og síma heimilisins.

12.990
krónur
Mánaðarverð fyrir „Net og skemmtun“ hjá Vodafone

Vinningshafanum voru þá boðnar sárabætur: 15 prósent afsláttur af áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+. Heimildin óskaði skýringa frá Vodafone, sem á og rekur vörumerkið Stöð 2, en ekki fengust svör …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár