Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends

Vinn­ings­hafi í Face­book-leik Stöðv­ar 2 gat ekki nýtt sér vinn­ing, þriggja mán­aða áskrift að Stöð 2+, þar sem nauð­syn­legt er að vera í netáskrift hjá Voda­fo­ne til að fá vinn­ing­inn. Stöð 2 bauð sára­bæt­ur: 15 pró­sent af­slátt af sjón­varps­áskrift. Neyt­enda­stofa og Neyt­enda­sam­tök­in segja um vill­andi mark­aðsað­ferð að ræða.

Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends
Svaraðu rétt Leikurinn fór fram sem spurningakeppni um Friends á Facebook.

„Hvað veist þú mikið um Friends? Svaraðu laufléttum spurningum og þú getur unnið 3 mánuði af Stöð 2+.“

Þannig hljóðar Facebook-leikur Stöðvar 2 sem settur var af stað í tilefni af því að allar tíu þáttaraðirnar af þáttunum um vinina sex sem drekka saman kaffi alla daga á Central Perk eru nú aðgengilegir á efnisveitunni Stöð2+. 

12.590
krónur
Mánaðarverð fyrir ótakmarkað net hjá Vodafone

Heimildin fékk ábendingu frá þátttakanda í leiknum sem hafði heppnina mér sér. Eða svo hélt hann. Þegar í ljós kom að vinningshafinn þurfti að segja upp núverandi netáskrift til að virkja vinninginn flæktust málin þar sem vinnustaður maka vinningshafans greiðir fyrir net og síma heimilisins.

12.990
krónur
Mánaðarverð fyrir „Net og skemmtun“ hjá Vodafone

Vinningshafanum voru þá boðnar sárabætur: 15 prósent afsláttur af áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+. Heimildin óskaði skýringa frá Vodafone, sem á og rekur vörumerkið Stöð 2, en ekki fengust svör …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár