Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends

Vinn­ings­hafi í Face­book-leik Stöðv­ar 2 gat ekki nýtt sér vinn­ing, þriggja mán­aða áskrift að Stöð 2+, þar sem nauð­syn­legt er að vera í netáskrift hjá Voda­fo­ne til að fá vinn­ing­inn. Stöð 2 bauð sára­bæt­ur: 15 pró­sent af­slátt af sjón­varps­áskrift. Neyt­enda­stofa og Neyt­enda­sam­tök­in segja um vill­andi mark­aðsað­ferð að ræða.

Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends
Svaraðu rétt Leikurinn fór fram sem spurningakeppni um Friends á Facebook.

„Hvað veist þú mikið um Friends? Svaraðu laufléttum spurningum og þú getur unnið 3 mánuði af Stöð 2+.“

Þannig hljóðar Facebook-leikur Stöðvar 2 sem settur var af stað í tilefni af því að allar tíu þáttaraðirnar af þáttunum um vinina sex sem drekka saman kaffi alla daga á Central Perk eru nú aðgengilegir á efnisveitunni Stöð2+. 

12.590
krónur
Mánaðarverð fyrir ótakmarkað net hjá Vodafone

Heimildin fékk ábendingu frá þátttakanda í leiknum sem hafði heppnina mér sér. Eða svo hélt hann. Þegar í ljós kom að vinningshafinn þurfti að segja upp núverandi netáskrift til að virkja vinninginn flæktust málin þar sem vinnustaður maka vinningshafans greiðir fyrir net og síma heimilisins.

12.990
krónur
Mánaðarverð fyrir „Net og skemmtun“ hjá Vodafone

Vinningshafanum voru þá boðnar sárabætur: 15 prósent afsláttur af áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+. Heimildin óskaði skýringa frá Vodafone, sem á og rekur vörumerkið Stöð 2, en ekki fengust svör …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár