Samherji braut lög þegar starfsmenn skoðuðu Dropbox-reikning uppljóstrara

Starfs­fólk Sam­herja mátti ekki opna og skoða Drop­box-reikn­ing og vinnu­tölvu­póst Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, upp­ljóstr­ara í Namib­íu­mál­inu, án þess að hann væri við­stadd­ur. Fyr­ir­tæk­ið braut líka af sér þeg­ar það gaf hon­um ekki tæki­færi á að eyða per­sónu­leg­um gögn­um strax ár­ið 2016.

Samherji braut lög þegar starfsmenn skoðuðu Dropbox-reikning uppljóstrara

Starfsmenn Samherja brutu lög þegar þeir fóru inn á Dropbox-reikning Jóhannesar Stefánssonar, uppljóstrara í Namibíumáli Samherja, og skoðuðu þar gögn. Eftir það var fyrirtækið þó í rétti til að afhenda lögreglu afrit af gögnunum, sem hluti af málsvörn sinni í umfangsmikilli múturannsókn sem þá var hafin á fyrirtækinu. Þetta er niðurstaða Persónuverndar vegna kvörtunar sem Jóhannes lagði fram fyrir tveimur árum. 

Í niðurstöðu Persónuverndar, sem Heimildin hefur afrit af en er enn óbirt á vef stofnunarinnar, kemur fram að Samherji hafi látið loka aðgengi að vinnupósthólfi Jóhannesar sem og Dropbox-reikningi sem hafði verið stofnaður í tengslum við netfangið sex mánuðum áður en formleg starfslok hans fyrir Samherja hafi átt sér stað. 

Er það niðurstaða eftirlitsins að strax þá hafi Samherji átt að bjóða Jóhannesi að yfirfara öll gögn og taka afrit af og eyða persónulegum upplýsingum. Það var hins …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Það má leiða að því líkum að það sé fréttnæmara þegar og eða samherji FER að lögum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár