Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samherji greiðir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvennaverkfallinu

„Ekki verða greidd laun vegna fjar­veru þenn­an dag,“ seg­ir í dreifi­bréfi frá Sam­herja til starfs­fólks vegna kvenna­verk­falls­ins. Formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins Ein­ing­ar-iðju seg­ir: „Að þeir séu til­bún­ir til að draga þetta af laun­um kvenna eða greiða þeim ekki dag­inn sýn­ir bara, tel ég, af­stöðu til kvenna yf­ir­leitt.“

Samherji greiðir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvennaverkfallinu
Þorsteinn Már Baldvinsson stýrir Samherja sem ætlar ekki að greiða laun til þeirra sem eru fjarverandi í kvennaverkfallinu. Mynd: Heimildin / Davíð Þór


Þeim upplýsingum hefur verið komið til starfsfólks Samherja að ekki verði greidd laun þeirra kvenna og kvára sem taka þátt í kvennaverkfallinu næstkomandi þriðjudag, þann 24. október. 

Í dreifibréfi frá Samherja segir að konur séu hvattar til að leggja niður störf þennan dag til að styðja baráttu fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Þar segir næst:

„Vinnsla hjá Samherja verður með hefðbundnum hætti þennan dag og þær konur sem vilja leggja niður störf eru hvattar til að láta sinn yfirmann vita. Ekki verða greidd laun vegna fjarveru þennan dag. Hafi konur áhuga á að fara á skipulagða dagskrá þennan dag biðjum við þær um að gera það í samráði við sinn yfirmann. Sá tími verður ekki dreginn af launum. Á Akureyri er fundur á Ráðhústorgi kl. 11:00.“

Kvennaverkfallið í ár stendur yfir í sólarhring.

Meirihluti kvenna sem starfa hjá Samherja eru í stéttarfélaginu Einingu-iðju. Það hefur skorað á félagsfólk að leggja …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RKS
    Ragnheiður K. Steindórsdóttir skrifaði
    Þetta eru aldeilis höfðingjar!
    0
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Því miður er Samherji samfélags smán og afæta samfélagsins.
    Meðan Bjarna bandið ræður för, þá mun það svo vera!
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Til að konur sem eru í Einingu-iðju mæti á viðburðinn kvennafrí á ráðhústorginu, verður félagið að tryggja konunum laun þennan dag, þau verða einfaldlega sótt til baka í næstu kjarasamningum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kvennaverkfall

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Baráttan þarf að halda áfram - Myndaþáttur frá kvennaverkfalli
FréttirKvennaverkfall

Bar­átt­an þarf að halda áfram - Mynda­þátt­ur frá kvenna­verk­falli

Kraf­an í kjöl­far kvenna­verk­falls­ins er að van­mat á „svo­köll­uð­um“ kvenna­störf­um sé leið­rétt, að karl­ar taki ábyrgð á ólaun­uð­um heim­il­is­störf­um og að kon­ur og kvár njóti ör­ygg­is og frels­is frá of­beldi og áreitni. Þetta er með­al þess sem var sam­þykkt á úti­fund­in­um á Arn­ar­hóli. Áhrifa­kon­ur í jafn­rétt­is­bar­átt­unni segja nauð­syn­legt að fylgja þess­um kröf­um eft­ir og þar skipti áhersl­ur stjórn­valda sköp­um.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár