Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

RÚV fékk meira úr ríkissjóði og seldi fleiri auglýsingar en tapaði samt

Áætl­að er að RÚV fái 6,1 millj­arð króna úr rík­is­sjóði á ár­inu 2024, sem er 1,5 millj­örð­um krón­um meira en sam­stæð­an fékk ár­ið 2018. Tekj­ur RÚV af sölu aug­lýs­inga hafa far­ið hratt hækk­andi og námu næst­um 1,3 millj­örð­um króna á fyrri hluta árs.

RÚV fékk meira úr ríkissjóði og seldi fleiri auglýsingar en tapaði samt
Útvarpsstjóri Stefán Eiríksson hefur stýrt RÚV frá því snemma árs 2020 þegar hann var ráðinn til fimm ára.

RÚV sala ehf., dótt­ur­fé­lag RÚV, sem ber ábyrgð á allri sölu sem rík­is­fjöl­mið­ill­inn skil­greinir sem tekju­aflandi sam­keppn­is­rekst­ur, jók tekjur sínar og hagnað á fyrstu sex mánuðum ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Alls velti félagið rúmlega 1,5 milljörðum króna, sem er 14 prósent meira en það velti á fyrri hluta árs í fyrra, og rekstrarhagnaður var um 111 milljónir króna, eða 37 prósent meiri en hann var á sama tíma í fyrra. 

Mestu munar um tekjur RÚV sölu af auglýsingum, sem voru 1.257 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2023, eða tíu prósent hærri en á fyrri hluta árs 2022. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar RÚV frá því í lok síðasta mánaðar.

RÚV tapaði 121 milljón á fyrri hluta árs

Fyrir utan þær tekjur sem RÚV hefur af samkeppnisrekstri, sem námu 2,4 milljörðum króna í fyrra og hækkuðu um 37 prósent frá árinu 2021, þá er …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    RUV er með Utvarpsrað sem ræður miklu Rikistjornin er með Puttana i malefnum RUV þvi þarf að ljuka og Stofnunin að lostna ur klonum a þvi. RUV þarf að kverfa af Auglysinga markaði. Ras 2 þarf að fækka folki og Tölfur Gervigrynd að koma inn meira
    Sameina ma Morgunutvarp þessara 2ja rasa 1 og 2 og Siðdegisutvarp. Sparnaður og draga saman Seglin, en samt að sinna Örygiskildum sinum. Ras 2 sendir ut mannlaus alla Nottina Frettir og veður koma inn Reglulega. Eins mætti vera að Degitil. Blaður og Bull Folks sem vill lata a ser Bera er of mikið þar. Þetta var ætlað sem Tonlistar stöð er hun hof utsendingar. Ekki mikið Bull. RUV hefur verið að þenjast ut kvað Manna hald varðar
    Nu er það orðið of mikið. Höllin sem var bygð við Haaleitið er of stor að margra sögn.
    Raðherra Mentamala ætti að beita ser fyrir Samdrætti RUV eins og hun LOFAÐI.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það er mikilvægur réttur almennings að búa við trausta fjölmiðla sem ekki matreiðir fréttir til að tjónka við ákveðna hagsmuni

    Styrkur útvarpsins skiptir almenning mjög miklu máli, í gegnum tíðina hefur ekki verið hægt að treysta fréttaflutningi annara miðla.

    Hins vegar hefur mátt merkja það undanfarna áratugi að RÚV er að færast æ meira undir járnhæl ráðandi aðila í landinu.

    Þar sem eru ráðandi gömlu valdaflokkarnir og bakland þeirra.
    1
  • Arnljótur Sigurjónsson skrifaði
    Afram til sigurs .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
4
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.
Tugmilljónir í húfi fyrir stjórnina að kjósa ekki strax
6
Fréttir

Tug­millj­ón­ir í húfi fyr­ir stjórn­ina að kjósa ekki strax

Út­lit er fyr­ir að rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir verði af meira en 170 millj­ón­um króna tóri sam­starf þeirra ekki fram yf­ir ára­mót. Greiðsl­ur úr rík­is­sjóði upp á 622 millj­ón­ir skipt­ast á milli flokka eft­ir at­kvæða­fjölda í kosn­ing­um. Stuðn­ing­ur við stjórn­ar­flokk­ana þrjá hef­ur hrun­ið og það gæti stað­an á banka­reikn­ing­um þeirra líka gert.
Konur deyja úr kynferðisofbeldi
9
Fréttir

Kon­ur deyja úr kyn­ferð­isof­beldi

Töl­fræð­in um al­gengi kyn­bund­is of­beld­is á Ís­landi er sú sama og í öðr­um vest­ræn­um lönd­um. Tíðni kven­morða er sú sama og í mörg­un öðr­um vest­ræn­um lönd­um sem Ís­lend­ing­ar eiga að standa fram­ar þeg­ar það kem­ur að jafn­rétti. Þetta kom fram í er­indi Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur, stjórn­ar­konu Öfga, á kerta­vöku til minn­ing­ar um kon­ur sem hafa lát­ið líf­ið vegna kyn­ferð­isof­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
1
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
3
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.
Konan fékk ekki læknisfræðilega skoðun á neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis
9
Fréttir

Kon­an fékk ekki lækn­is­fræði­lega skoð­un á neyð­ar­mót­töku vegna kyn­ferð­isof­beld­is

Fram­burð­ur Al­berts Guð­munds­son­ar var „stað­fast­ur, skýr og trú­verð­ug­ur“ að mati Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur þar sem hann var sýkn­að­ur í dag af ákæru vegna nauðg­un­ar. Fram­burð­ur kon­unn­ar fái ekki fylli­lega stoð í gögn­um máls­ins. Tek­ið er fram að ekk­ert liggi fyr­ir um nið­ur­stöð­ur lækn­is­fræði­legr­ar skoð­un­ar á neyð­ar­mótt­töku vegna kyn­ferð­isof­beld­is - „hverju sem þar er um að kenna.“

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
3
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
7
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
8
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár