Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 27. október 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 27. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 27. október 2023
Mynd 1 Hvað heitir þetta íslenska fjall?

1.  Hverjir eru eða voru Denisovar?

2.  Frá hvaða landi koma Renault-bílar?

3.  Hvað heitir móðir Kim Kardashian?

4.  Hvaða fótboltafélagi í Danmörku stýrir Freyr Alexandersson?

5.  Hvað eru Rigatoni, Orzo, Linguine, Ditalini og Fettuccine?

6.  Hvað heitir stærsti salur tónleikahússins Hörpu?

7.  Nefnið einn annan sal í húsinu.

8.  Hverjir eiga kost á að fá Fjöruverðlaunin svokölluðu?

9.  Hvað er algengasta bæjarnafnið í íslenskum sveitum, skv. talningu Árnastofnunar?

10.  Í hvaða landi er borgin Liège?

11.  Hvað er útbreiddasta tungumál hinnar landfræðilegu Evrópu sem er EKKI af indó-evrópskum uppruna?

12.  Hann fæddist á eyju og dó svo á annarri eyju í 6.500 kílómetra fjarlægð 51 ári síðar. Hvað hét hann?

13.  Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í sumar eftir 1-0 sigur á ... hvaða landi?

14.  Ein frægasta skáldsaga fyrri hluta 20. aldar er À la recherche du temps perdu, eða Í leit að týndum tíma. Hvað …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár