Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ekkert hefur spurst til Sigurveigar síðan aðfaranótt þriðjudags

Fjöl­skylda 26 ára gam­all­ar konu sem ekk­ert hef­ur spurst til síð­an að­faranótt þriðju­dags leit­ar henn­ar. Mál­ið er kom­ið á borð lög­reglu.

Ekkert hefur spurst til Sigurveigar síðan aðfaranótt þriðjudags
Sigurveig Er stuttklippt og grannvaxin eins og myndin sýnir.

Sigurveig Steinunn Helgadóttir yfirgaf heimili sitt í Vesturbæ aðfaranótt þriðjudags. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Fjölskylda Sigurveigar óskar þess að þau sem hafa haldbærar upplýsingar um það hvar hún er niðurkomin hafi samband við lögreglu eða fjölskylduna sjálfa. 

Sigurveig er 26 ára gömul, 170 sentimetrar á hæð, grannvaxin og með stutt ljósbrúnt hár. 

LeitaðLíklegt er að Sigurveig hafi verið klædd í svarta síða úlpu en það er þó ekki víst.

Bróðir Sigurveigar, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, telur að hún hafi verið klædd í svarta síða úlpu en það er þó ekki alveg víst. 

Málið er á borði lögreglu sem telur ekki að Sigurveig sé í hættu. 

Þau sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðin um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000.

Einnig má koma ábendingum til Þorvaldar í síma 662 5905.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár