Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ekkert hefur spurst til Sigurveigar síðan aðfaranótt þriðjudags

Fjöl­skylda 26 ára gam­all­ar konu sem ekk­ert hef­ur spurst til síð­an að­faranótt þriðju­dags leit­ar henn­ar. Mál­ið er kom­ið á borð lög­reglu.

Ekkert hefur spurst til Sigurveigar síðan aðfaranótt þriðjudags
Sigurveig Er stuttklippt og grannvaxin eins og myndin sýnir.

Sigurveig Steinunn Helgadóttir yfirgaf heimili sitt í Vesturbæ aðfaranótt þriðjudags. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Fjölskylda Sigurveigar óskar þess að þau sem hafa haldbærar upplýsingar um það hvar hún er niðurkomin hafi samband við lögreglu eða fjölskylduna sjálfa. 

Sigurveig er 26 ára gömul, 170 sentimetrar á hæð, grannvaxin og með stutt ljósbrúnt hár. 

LeitaðLíklegt er að Sigurveig hafi verið klædd í svarta síða úlpu en það er þó ekki víst.

Bróðir Sigurveigar, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, telur að hún hafi verið klædd í svarta síða úlpu en það er þó ekki alveg víst. 

Málið er á borði lögreglu sem telur ekki að Sigurveig sé í hættu. 

Þau sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir Sigurveigar eru beðin um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000.

Einnig má koma ábendingum til Þorvaldar í síma 662 5905.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár