Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gáskafullur hrærigrautur

Leik­hús­gagn­rýn­and­inn Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir brá sér í Borg­ar­leik­hús­ið á Dele­rí­um bú­bón­is eft­ir bræð­urna Jón­as og Jón Múla Árna­syni.

Gáskafullur hrærigrautur
Leikhús

Dele­rí­um Búr­bón­is

Höfundur Jónas og Jón Múli Árnason
Leikstjórn Bergur Þór Ingólfsson
Leikarar Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Björn Stefánsson, Esther Talía Casey, Halldór Gylfason, Haraldur Ari Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Valur Freyr Einarsson og Vilhelm Neto

Hljómsveit: Agnar Már Magnússon, Mathías Hemstock, Nicolas Moreaux og Sigurður Flosason Danshöfundur: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Tónlistarstjórn: Agnar Már Magnússon Leikmynd: Heimir Sverrisson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Deleríum búbónis eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni er fyrir löngu orðinn samanofinn dægurmenningu þjóðarinnar. Gamanleikurinn var frumfluttur í Ríkisútvarpinu árið 1954, undir höfundanöfnunum Einbjörn og Tvíbjörn, og Leikfélag Reykjavíkur tók verkið til sýningar í ársbyrjun 1959. Sýningin sló rækilega í gegn og á næstu áratugum varð verkið eitt vinsælasta viðfangsefni áhugaleikhópa landsins. Þar léku lög eins „Söngur jólasveinanna“ og „Ágústkvöld“ stórt hlutverk, enda grípandi og glettin.

Leikurinn umhverfist um tilraunir athafnamannsins Ægis Ó. Ægis til að koma jólavarningi sínum í verslanir höfuðborgarinnar. Hann hefur lengi einokað markaðinn með aðstoð Jafnvægismálaráðherra ríkisstjórnarinnar en svo heppilega vill til að hann er mágur Ægis. Inn í málið blandast tilhugalíf ungra elskenda, nýr samkeppnisaðili á jólamarkaðinum, borgaralegar áhyggjur Pálínu, eiginkonu Ægis, og auðvitað djákninn á Myrká.

Bergur Þór Ingólfsson heldur um stjórnartaumana og skrifar aðlögun textans. Lögum úr öðrum leikverkum bræðrana hefur verið bætt við og handritinu breytt töluvert, þó grunnurinn sé …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár