Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Áslaug hæðist að Svandísi sem svarar: „Tortryggni þrífst í leyndarhyggju“

Á sama sól­ar­hring og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir ráð­herra skaut föst­um skot­um á Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra á fundi Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi seg­ir Svandís að fyr­ir­tæki í sjáv­ar­út­vegi og „póli­tísk öfl úr þeim ranni“ láti til sín taka til að standa vörð um leynd í grein­inni.

Áslaug hæðist að Svandísi sem svarar: „Tortryggni þrífst í leyndarhyggju“

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að íslensk útgerðarfélög þétti nú raðirnar og tilteknir stjórnmálamenn taki sér varðstöðu til að viðhalda leynd um hverjir eigi og stýri íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Þetta segir hún í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag og skýtur föstum skotum á blaðið sjálft og eigendur þess, sem eru að stærstum hluta stórfyrirtæki í greininni.

„Varðstöðu greinarinnar, stjórnmálafólks og Morgunblaðsins um leynd verður að linna“
Svandís Svavarsdóttir
matvælaráðherra í grein í Morgunblaðinu

„Varðstöðu greinarinnar, stjórnmálafólks og Morgunblaðsins um leynd verður að linna til þess að sjávarútvegurinn fái að njóta sannmælis og forsendur skapist fyrir aukinni sátt,“ skrifar Svandís í greininni. Hún rekur að samkvæmt niðurstöðum könnunar sem framkvæmd var í tengslum við gerð skýrslu Auðlindarinnar okkar hafi komið fram að sex sinnum fleiri telji sjávarútveg spilltan en telja hann heiðarlegan. Þessi tortryggni þrífist í leyndarhyggju. 

„Ritstjórn Morgunblaðsins telur gagnsæi greinilega svo mikla ógn við fjárfesterka aðila að bregðast þurfi af …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Ætli Áslaug Arna hafi ekki tjáð þarna hug margra samflokksmanna sinna. Kvótakerfið er að sönnu býsna gott, en framkvæmdin og tekjur eiganda auðlindarinnar er hinss vegar verulega áfátt.
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Bestu kerfin. Best fyrir hverja?
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Næsti formaður XD?
    0
  • Magnus Helgi Sigurðsson skrifaði
    Mafían er eitthvað farin að ókyrrast……
    2
  • Björn Ólafsson skrifaði
    Þessi ríkisstjórn er bara lélegur brandari. Virðingaleysið milli ráðherra algjört, á sama tíma og þetta fólk á að vera að vinna að þjóðarhag, er því ómögulegt að vinna saman. Þessi vinnubrögð eru til skammar, og ætti stjórnin að sjá sóma sinn í að taka pokann sinn og segja af sér.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár